Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.12.2006, Qupperneq 62

Fréttablaðið - 01.12.2006, Qupperneq 62
sirkus01.12.06 14 1 2 3 1 FM957 2 3 Minnsirkus.is samfélag vikunnar um helgina steinþór mælir með heiðar austmann mælir með Hlustaðu á þetta ... „Bara fréttir af besta klúbbi í heimi og öllu tengdum honum,“ er slagorð Leeds- samfélagsins á minnsirkus.is. Það er enginn annar en Þorkell Máni útvarpsmaður sem er stjórnandi samfélags- ins en hann mun vera einhver harðasti Leeds-ari á landinu. Hann virðist líka vera sá eini sem tjáir sig eitthvað um þennan fornfræga klúbb sem er leiðinlegt því hann á marga aðdáendur hér á landi. Máni skrifar þó skemmtilega um liðið og segir meðal annars á einum spjallþræðinum: „Alveg er ég skíthræddur við Preston. Tel þá einu ógnunina við vakningu risans.“ Það eru 17 meðlimir í samfélaginu sem stendur en væntanlega munu Leeds-arar landsins sameinast á www. minnsirkus.is/communities/ leeds og ræða um brotthvarf Alans Smith og annað skemmtilegt. Endilega kíkja á þetta. Stórveldið Leeds United Magnaðir tónleikar um helgina. Lennon og Sinfóníuhljómsveit Íslands með tónleika sem bera yfirskriftina Give peace a chance. Uppselt er á tónleikana í kvöld en á laugardag- inn klukkan 16.00 og 20.00 eru til miðar. Einnig verða tónleikar á sunnudagskvöldið klukkan 20.00. Ekki láta allar helstu perlur meistarans í flutningi fremstu listamanna þjóðarinnar fram hjá þér fara. www.midi.is Út er komin fyrsta sólóplata rappkóngsins Bents. Ber hún heitið Rottweilerhundur en Bent er einmitt einn af hinum goðsagna- kenndu Rottweilerhundum. Platan kom út í vikunni og hefur fengið fínar viðtökur helstu rappspekúlanta landsins. Rapparinn Opee lét þessi orð falla um nýjustu afurð Bents: „Takk fyrir góða tónleika í gær, og verð að segja að ég er skuggalega heitur fyrir plötunni.“ Sirkus mælir klárlega með þessari í pakkann. Atli Þór Albertsson betur þekktur sem Atli úr Strákun- um var heldur betur tekinn af honum Audda vini sínum. Hann fór út að borða á Enricos og fékk bókstaflega allt vitlaust. Meðal annars var hár í matnum hans. Hann hélt þó ró sinni en ætlaði að rjúka út rétt áður en Auddi mætti á svæðið. tekinn alti þór albertsson „Það er hár í matnum mínum!“ stjörnustælar „Eru þetta bara Idol-stjörnustælar?“ „Ég er farinn!!!“„Er það ekki bara úr þér?“ „Ég var ekki með neinn dónaskap.“ „Það vantaði humarinn í humar- súpuna.“ Engir idol- Eins og alþjóð veit er dagurinn í dag dagur rauða nefsins. UNICEF mun af þessu tilefni efna til landssöfnunar til handa börnum sem eiga um sárt að binda í Afríku. Strákarnir á Bylgjunni ætla ekki að láta sitt eftir liggja í þessu átaki og ætla að standa fyrir heljarinnar brandaradegi á útvarpsstöðinni. Þáttastjórnendur ætla að leggjast á eitt allan liðlangan daginn og minna hlustendur á þetta göfuga söfnunarátak og hvetja þá til að leggja því lið með því að gerast heimsforeldrar. Þá mun einnig verða haldin sérstök brandarakeppni milli fyrirtækja og hlustenda. Keppnin gengur þannig fyrir sig að einstaklingar og fyrirtæki geta keypt brandara á Bylgjunni föstudaginn 1. desember og mun allt andvirði renna til barnahjálpar UNICEF. Hlustendur, fyrirtæki eða vinnustaðir senda inn einn brandara sem verður spilaður þangað til annað fyrirtæki yfirbýður hann til að fá sinn brandara í loftið. Það er annað hvort hægt að kaupa leikinn brandara eða hringja inn og segja eigin brandara. Allir tiltækir þáttastjórnendur Bylgjunnar munu leggja hönd á plóg og standa vaktina frá morgni og fram á eftirmiðdag eða allt þar til söfnunarátakið hefst á Stöð 2. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem efnt er til slíkrar brandarakeppni í íslensku útvarpi. Einnig skal bent á að fyrirtæki geta styrkt UNICEF með því að kaupa rauð trúðanef á allt starfsfólkið sitt. Starfsfólk getur einnig tekið sig saman og skráð sig sem heimsforeldri og styrkt þannig verkefni UNICEF með mánaðar- legum fjárframlögum. Skráningarsíminn er 5 62 62 62. Tökum höndum saman. Tökum þátt og búum til betri heim. risafjáröflun í tilefni af degi rauða nefsins Brandarakeppni á Bylgjunni AkOn fEAT EMInEM – Smack That Rapparinn Akon hefur verið að gera frábæra hluti í bransanum. Hann er kominn með nýtt lag í spilun sem heitir Smack That en honum til halds og trausts er enginn annar en meistari Eminem. BEyOncÉ - Irreplaceable Söngdívan Beyoncé er komin með annan „singulinn“ af plötunni B-Day en platan er ekki eins sterk og ég átti von á. Lagið Irreplaceable er hins vegar án nokkurs vafa með sterkari lögum á plötunni. Rólegur og þægilegur smellur sem er strax farinn að láta til sín taka þó svo að hann hafi ekki hljómað nema í nokkrar vikur. SkíTAMóRAll - Stopp Það nýjasta úr smiðju Skímó- manna sem einmitt spiluðu á sínu síðasta balli á Nasa um síðustu helgi, (25/11) en þeir eru farnir í smápásu. starfsmenn Bylgjunar leggja góðu málefni lið: Ásgeir Páll Ágústsson, kristófer Helgason, ívar Guðmundsson, Rúnar Róberts, Þorgeir Ástvaldsson, Bragi Guðmundsson og Bjarni Arason. POny UP! What’s Free is Yours „Skemmtileg stúlknasveit frá Montreal í Kanada þar sem besta tónlist nútímans er framleidd.“ cSS Alala „Hrikalega sæt stúlknasveit frá Brasilíu sem er alltaf í stuði. Myndbandið er líka ferskt.“ THE ORGAn Love, Love, Love „Fyrst ég er byrjaður á stelpusveitunum þá er best að halda því áfram. Þessi er líka frá Kanada og er undir uggvænlega miklum áhrifum frá The Smiths.“ Vertu hér ...
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.