Fréttablaðið - 01.12.2006, Síða 82

Fréttablaðið - 01.12.2006, Síða 82
 1. desember 2006 FÖSTUDAGUR Látum okkur sjá! Ég á uppþvottavélina, þvottavélina og þurrkarann. Sjónvarpið, örbylgjuofninn og leirtau fyrir 12 manns. Þú komst með bolla sem stendur á “Graður”, plötuspilara og gríðarlegt magn af Kiss plötum! 48 stykki. Með öðrum orðum, ég á þetta allt og þú átt ekkert! Ég sagði það, við bætum hvort annað fullkomlega upp! Veistu, ég held að Palli hafi skríkt eins og smástelpa í símann! Tja ... þrjár hryllingsmyndir geta hrætt hvern sem er... Sérstaklega heima hjá okkur! Vatnshitarinn fer að láta heyra í sér um kvöldmatarleytið Hver er þar! Klikk! Smellir Brak! Hér stendur að bölvun Klulaki konungs hvíli yfir öllum þeim sem voga sér inn á grafreit hans. Ef þú hefur áður orðið fyrir bölvun Klulakis, ertu beðinn afsökunar á þessum skilaboðum. Jæja, nú skulum við fara að taka þetta alvarlega. Ég er lagstur í dvala. Við sjáumst í mars. Jamm! Maaatur!!! Halló! Hæ, Solla, þetta er Linda má ég tala við mömmu þína? Hún er upptekin. Ertu til í að biðja hana að hringja til baka í mig, það er mikilvægt! Nokkrum dögum seinna ... Já, Linda vill að þú hringir í sig, það er mikilvægt!Já, geri það! Sumir vilja meina að það nafn sem barni er gefið hafi áhrif á allt þess líf og því skipti miklu máli að vanda valið. Skiptar skoðanir eru þó um ágæti nafna og á meðan einhverjum finnst mikilvægt að heita nafni sem sker sig úr finnst öðrum best að deila nafninu sínu með sem flestum. Persónulega er ég mjög hrifin af sérstökum og sjaldgæfum nöfnum. Mér finnst fjölbreytni í nafngiftum ekki hafa verið neitt gífurleg hjá Íslendingum í gegnum tíðina og stundum verð ég ferlega pirruð þegar ég þarf að finna einhvern í símaskránni sem heitir algengu nafni og á kannski tvö til þrjú hundruð alnafna eða nöfnur. Stundum er talað um að það geti verið erfitt fyrir börn að heita sér- stökum nöfnum og orsaki stríðni en á öllum málum eru tvær hliðar og sá sem heitir sérstöku nafni á síður á hættu að fá eitthvert leiðinlegt uppnefni. Í bekkjum þar sem marg- ir heita sama nafni eru þeir oft aðgreindir með misskemmtilegum viðurnefnum. Fjórir Guðmundar geta til dæmis allt í einu verið orðn- ir Gummi litli, Gummi feiti, Gummi sóði og Gummi með gleraugun. Síðustu ár hafa ungir foreldrar svolítið verið að prófa sig áfram í nafngiftum og fjöldi barna heitir nú nöfnum sem hafa lítið verið notuð áður. Því miður eru ekki allir frum- legir í frumlegheitunum og foreldr- ar sem töldu sig hafa fundið ein- stakt nafn á barnið sitt geta lent í því að það er með fimm eða sex öðrum börnum í bekk sem heita sama nafni. Fjölbreytnin er því ekki endilega meiri þó að augljós kyn- slóðamunur sé á nöfnum. Svo aug- ljós að lítill vitringur spurði vin- konu mína einu sinni hvenær börn færu að heita fullorðinsnöfnum. Ég spái því þess vegna að þessi frumlegheit eigi eftir að ganga yfir og að ekki líði á löngu þangað til að foreldrar sem vilja vera virkilega frumlegir skíri börnin sín bara Jón og Guðrúnu. Þegar fram líða stund- ir verður nefnilega ekkert mál að finna Jón Jónsson í símaskránni. Stuð milli Stríða leitað í símaskránni EmilíA ÖRlyGSDóTTiR á enga alnöfnu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.