Fréttablaðið - 01.12.2006, Page 90

Fréttablaðið - 01.12.2006, Page 90
50 FÖSTUDAGUR 1. desember 2006 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? DESEMBER 28 29 30 1 2 3 4 Föstudagur n n OPNANIR c 17.00 Sýningin ...eitthvað fallegt verður opnuð í Gallerí Turpentine í Ingólfsstræti. Sýningarstjóri er Aðalsteinn Ingólfsson. c 20.00 Þorsteinn Gíslason opnar sýninguna Ekki land í Populus tremula á Akureyri. Sýningin er aðeins opin þessa helgi milli 14-17. n n FYRIRLESTRAR c 12.30 Höskuldur Björnsson heldur erindið Kolmunni á Íslandsmiðum fundarsal á fyrstu hæð Skúlagötu 4. n n SÝNINGAR c 11.00 Yfirlitssýning á verkum Drafnar Friðfinnsdóttur stendur yfir í Listasafni Akureyrar. Dröfn lét mikið að sér kveða í íslensku listalífi og haslaði hún sér völl í einum erfiðasta geira grafíklistarinn- ar, tréristunni. Opið alla virka daga nema mánudaga 12-17. c 11.00 Katrín Pétursdóttir sýnir í galleríi i8 við Klapparstíg. Sýningin er opin þriðjudaga til föstudaga milli 11-17 og á laugardögum kl. 13-17. c 11.00 Elena Fitts sýnir verk sín á Kaffi Sólon í Bankastræti. c 12.00 Sýningin Exercise in Touching, Æfing í að snerta er opin í Norræna húsinu alla daga , nema mánudaga, milli 12-17. Sýnd eru verk Borgny Svalastog sem unnin eru í ýmissi tækni. Sýningin stendur til 17. desember. Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðing- ur er höfundur bókarinnar Óvinir ríksins – ógnir og innra öryggi í kalda stríðinu á Íslandi sem kemur út hjá Máli og menningu. Til skamms tíma var talið að leyni- legt eftirlit hins opinbera með þegn- um landsins væri harla lítið hér á landi. Með árunum hefur þó fjöl- margt komið fram sem bendir til hins gagnstæða og eftir því sem leynd hefur verið aflétt af ýmsum skjalasöfnum hér heima og erlendis hefur myndin skýrst smám saman. Guðni komst óvænt í gögn og heim- ildir um þessa starfsemi sem aðeins var á fárra vitorði. Í bókinni er dregið fram í dagsljósið hversu langt var gengið í viðleitni til að vernda „innra öryggi“ ríkisins og hulunni er svipt af rás háleyni- legra atburða og ljósi varpað á það sem gerð- ist á bak við tjöldin. Leyndinni aflétt Lau. örfá sæti 2. des. Sun. 3. des. Fim. 7. des. Fös. 8. des. Lau. 9. des. Síðustu sýningar! Miðasala virka daga frá kl. 11-16 og 2 tímum fyrir sýningar. Sími 562 9700 idno.is og midi.is Sýningar kl. 20 Sýnt í Iðnó “Fólk ætlaði hreint vitlaust að verða úr hlátri.” S.A. TMM
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.