Fréttablaðið - 01.12.2006, Síða 91

Fréttablaðið - 01.12.2006, Síða 91
FÖSTUDAGUR 1. desember 2006 51 c 14.00 Helga Óskarsdóttir og Kristinn Már Pálmason sýna verk sín í Galleríi Kling & bang um þessar mundir. Sýningarnar eru opnar fimmtudaga til sunnudaga milli 14 og 18. n n SíðuStu Forvöð c 13.00 Sýningu Kristínar Helgu Káradóttur í Gryfju Listasafns ASÍ lýkur um helgina. Kristín sýnir mynd- bandsverk sem bera yfirskriftina Þráðlaus tenging. Safnið er opið alla daga, nema mánudaga frá 13-17. Aðgangur er ókeypis. n n FÉLAGSLíF c 12.00 Íslandsklukkunni, lista- verki Kristins E. Hrafnssonar, við Háskólann á Akureyri verður hringt sex sinnum, einu sinni fyrir hvert skólaár umfram árið 2000. Baldvin Jóh. Bjarnason fyrrverandi kennari og skólastjóri hringir með aðstoð Gunnars Aðalgeirs Arasonar, 5 ára leikskólanema. Varaforseti háskóla- ráðs og formaður Félags stúdenta við HA munu flytja ávörp og eftir barnasöng verður boðið upp á kakó og smákökur í kaffiteríu skólans. n n tónLeikAr c 20.00 Sigrún Eðvaldsdóttir, Gunnar Guðbjörnsson og Jónas Ingimundarson syngja og leika ein- söngslög, kórlög og rómönsur fyrir fiðlu og píanó eftir Árna Björnsson í Salnum í Kópavogi. c 21.00 Halli Reynis heldur útgáfu- tónleika á Café Rósenberg í Lækjargötu. Diskur hans Fjögurra manna far kemur út í tilefni af fer- tugsafmæli tónlistarmannsins. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.IS FIMMTUDAGINN 7. DESEMBER KL. 19.30 – UPPSELT LAUGARDAGINN 9. DESEMBER KL. 17.00 – LAUS SÆTI Hljómsveitarstjóri ::: Jonas Alber Einsöngvari ::: Denyce Graves hátíðartónleikar í háskólabíói „Ef mannsröddin getur snert mann þá mun Denyce Graves svo sannarlega hreyfa þig úr stað.“ ATLANTA JOURNAL-CONSTITUTION Denyce Graves, mezzosópran, er ein mest spennandi söngstjarna heims um þessar mundir og því mikið fagnaðarefni að hún skuli koma fram á tvennum tónleikum með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Ferill Graves hófst með miklum sprengikrafti, þegar hún debúteraði í hlutverkinu Carmen í Metropolitan-óperunni í New York, og hlaut ein- róma lof gagnrýnenda fyrir. Graves er eftirsótt af þekktustu óperuhúsum heims, enda hefur segulmagnaður sviðsþokki hennar og framkoma vakið gríðarlega eftirtekt. Efnisskrá tónleikanna í Háskólabíói er víðfeðm og spennandi, enda Graves fjölhæfur og frábær flytjandi. Söngstjarna 21. aldarinnar „... með sláandi sviðsþokka og stórbrotinni túlkun tókst henni að halda áheyrendum hugföngnum í fjórum uppklöppum.“ NEW YORK TIMES jessye norman forfallast. Af óviðráðanlegum orsökum getur söngkonan Jessye Norman ekki komið fram á tónleikunum eins og fyrirhugað var. Þeim sem þegar hafa keypt miða á þessa tónleika er bent á að hafa samband við miðasölu í síma 545 2500 eða koma við á skrifstofunni í Háskólabíói, sé endurgreiðslu óskað.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.