Fréttablaðið - 01.12.2006, Side 101

Fréttablaðið - 01.12.2006, Side 101
kvikmynd eftir baltasar kormák - Ítölsk kvikmyndahátíð - 23. nóv - 3. des. www.haskolabio.isHAGATORGI • S. 530 1919 Sýningartímar Munið afsláttinn Uomo in più, L’ (honum er ofaukið) Sýnd kl. 5:50 Casa dalle finestre che ridono (húsið með hlæjandi glugga) Sýnd kl. 8 Posto dell’anima, Il (staður sálarinnar) Sýnd kl. 10:10 Jólasveininn 3 ÚR SMIÐJU SAM RAIMI (SPIDERMAN MYNDIRNAR) THE GRUDGE 2 BÖLVUNIN 2 Þorir þú aftur ? (flugstrákar) Munið afsláttinn / ÁLFABAKKA / KEFLAVÍK/ KRINGLUNNI / AKUREYRI SAw 3 kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i.16 SAw 3 VIP kl. 8 - 10:30 SAnTA clAuSe 3 kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 Leyfð cASInO ROyAle kl. 6 - 9 B.i.16 THe GRudGe 2 kl. 10:30 B.i.16 Fly BOyS kl. 8 B.i. 12 SkOlAð í BuRTu m/ísl. tali kl. 3:40 - 5:50 Leyfð FluSHed AwAy m/ensku tali kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 Leyfð jónAS m/ísl. tali kl. 3.40 Leyfð THe dePARTed VIP kl. 5 B.i. 16 BÆjARHlAðIð m/ísl. tali kl. 4 Leyfð SkOlAð í Bu.. m/ísl. tali kl. 6 Leyfð FluSHed .. m/ensku tali kl. 8 Leyfð cASInO ROyAle kl. 10 B.i. 14 SAnTA clAuSe 3 kl. 6 Leyfð THe lAST kISS kl. 8 B.i. 12 AdRIFT kl. 10:15 B.i. 16 SkOlAð í BuRTu m/ísl kl. 3:50 - 6 Leyfð FluSHed AwAy m/ensku kl. 6 - 8:10 - 10:20 Leyfð SAnTA clAuSe 3 kl. 3:50 - 6 - 8:10 Leyfð THe GRudGe 2 kl. 8 - 10:20 B.i. 16 THe dePARTed kl. 10 B.i. 16 BÆjARHlAðIð m/ísl. tali kl. 4 Leyfð STuRTAð nIðuR m/ísl. kl. 6 Leyfð FluSHed AwAyensku tal kl. 8 Leyfð nATIvITy STORy kl. 8 - 10 B.i. 6 THe GRudGe 2 kl. 10 B.i. 16 mIRAcOlO, Il (Kraftaverkið) kl. 6 Leyfð nATIvITy STORy kl. 5:50-8-10:10 B.i. 6 THe dePARTed kl. 8 B.i 16 BÖRn kl. 6 B.i.12 mÝRIn kl. 6 - 8 - 10:10 B.i. 12 A ScAnneR dARklykl. 10:40 B.i. 16 Martin shortTim allen BaráTTan uM Jólin er hafin. ( (HinirrÁFÖLLnUF UPPLIFIÐ HINA SÖNNU MERKINGU JÓLANNA Leiðin til Betlehem Sýnd með Íslensku og ensku tali Frá framleiðendum og Hljómsveitin Todmobile heldur útgáfutónleika í beinni útsendingu Ríkis- sjónvarpsins í kvöld í tilefni af útkomu plötunnar Ópus. Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, aðallagahöfundur Todmobile, segir að hugmyndin með tónleik- unum hafi meðal annars verið sú að þeir væru góð áskorun fyrir sveitina. „Við erum búin að spila svo mikið á tónleikum og þessi tækniumgjörð er orðin okkur svo eðlislæg og kannski orðin dálítið þægileg fyrir okkur. Þetta er því tækifæri til að láta adrenalínið flæða,“ segir Þorvaldur Bjarni. Tæknilega erfitt „Við ætlum að bjóða þjóðinni á tónleika. Okkar fyrsta „gigg“ var á sviðinu í Íslensku óperunni. Við höfðum aldrei spilað þar áður. Svo færðum við okkur upp í Höll og síðan færðum við okkur niður á torg og spiluðum fyrir framan 100 þúsund manns á menningarnótt. Hvað er þá næst?“ segir hann og hlær. „Þetta verður tæknilega erf- itt en getur verið alveg brilliant.“ Sú fyrsta í tíu ár Ópus er fyrsta hljóðversplata Tod- mobile með nýju efni í heil tíu ár, eða síðan Perlur og svín kom út. Lögin eru flest eftir Þorvald Bjarna en Eyþór Arnalds semur tvö þeirra. Textagerðin var alfarið í höndum Andreu Gylfadóttur og Eyþórs. Þegar hafa lögin Ljósið ert þú og Lestin heyrst mikið á öldum ljósvakans og eiga fleiri eftir að fylgja í kjölfarið. Todmobile er eins og áður dyggilega stutt af píanóleikaran- um Kjartani Valdemarssyni, sem hefur leikið með sveitinni nánast óslitið frá upphafi, Eiði Arnars- syni bassaleikara og Ólafi Hólm trommuleikara. Lög fyrir tónleika Að sögn Þorvaldar var það ákveð- ið fyrir einu til einu og hálfu ári að búa til nýja plötu. Segir hann að áhersla hafi verið lögð á að gera plötu með lögum sem væri gaman að flytja á tónleikum. „Við erum ekkert að búa til plötu sem þú hefur undir þegar þú ert að taka til. Við höfum fundið út í gegnum tíðina hvaða lög hefur verið skemmtilegt að flytja „live“ og hafa lifað „live“.“ Nefnir hann Voodoo Man sem dæmi um lag sem hafi lifað vel og lengi með sveitinni á tónleikum. Tónleikar í Barcelona Liðsmenn Todmobile lögðu loka- hönd á plötuna í Barcelona og lík- aði þeim vistin svo vel að sveitin ætlar að halda tónleika þar næsta vor. Enn á eftir að ákveða tónleika- staðinn en búast má við því að margir Íslendingar flykkist út til að berja sveitina augum á erlendri grundu. freyr@frettabladid.is Láta adrenalínið flæða TodmoBiLe Hljómsveitin Todmobile heldur útgáfutónleika í beinni útsendingu í kvöld. PLöTur TodmoBiLe Betra en nokkuð annað 1989 Todmobile 1990 Ópera 1991 2603 (Tónleikaplata) 1992 Spillt 1993 Perlur fyrir svín 1996 Best (Safnplata) 2000 Sinfónía 2004 Ópus 2006 Þeir sem greiða með VISA kreditkorti fá tvo miða á verði eins á stórmyndina Santa Clause 3 dagana 1. og 2. desember Góða skemmtun Munið VISA tilboðið V in n in g ar v er ð a af h en d ir h já B T Sm ár al in d . K ó p av o g i. M eð þ ví a ð t ak a þ át t er tu k o m in n í SM S kl ú b b. 9 9 kr /s ke yt ið . 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.