Fréttablaðið - 01.12.2006, Síða 109

Fréttablaðið - 01.12.2006, Síða 109
 1. desember 2006 FÖSTUDAGUR68 ekki missa af SjónvarpiÐ 17.03 The simpsons STÖÐ 2 21.45 sirkus Rvk SirKUS 22.15 kill Bill STÖÐ 2 BÍó 23.00 Hedwig SjónvarpiÐ 16.20 Beverly Hills 90210 SKjÁr Einn 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Oprah 10.20 Ísland í bítið (e) 12.00 Hádegisfréttir 12.40 Neighbours 13.05 Valentína 13.50 Valentína 14.35 Jamie Oliver - með sínu nefi (8:26) 15.00 extreme makeover: Home edition (19:25) 15.50 Nýja vonda nornin 16.13 Hestaklúbburinn 16.38 skrímslaspilið 17.03 simpsons 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 Íþróttir og veður 18.30 fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.40 Dagur rauða nefsins Bein útsending sem haldin er vegna söfnunarátaks UNICEF á Íslandi handa bágstöddum börnum í Afríku. Boðið er uppá veglega skemmtidagskrá þar sem sannkallað landslið íslenskra grínista kemur saman, skemmtir þjóðinni með óborganlegu gríni og hvetur hana um leið til að gerast heimsforeldrar. Svo má ekki gleyma rauða nefinu en allir eru að sjálfsögðu hvattir til að setja þau á nebbann. 20.30 X-factor Stærsti sjónvarpsviðburður í sögu Stöðvar 2. X-Factor er einstök sönghæfileikakeppni þar sem keppendur eru á öllum aldri, allt frá sextán ára og upp úr. Einstaklingar og hópar taka þátt í keppninni og reyna að sannfæra dómarana Einar Bárðarson, Ellý og Pál Óskar um að þeir eigi erindi í sjálfa úrslitakeppnina sem fram fer í Smáralindinni. 21.25 Dagur rauða nefsins Bein útsending sem haldin er vegna söfnunarátaks UNICEF á Íslandi handa bágstöddum börnum í Afríku. 23.35 six Days, seven Nights 1.15 Garage Days 2.55 simpsons 3.20 Ísland í bítið e 4.55 fréttir og Ísland í dag 6.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 18.00 entertainment Tonight e. Í gegnum árin hefur Entertainment Tonight fjallað um allt það sem er að gerast í skemmtanabransanum og átt einkaviðtöl við frægar stjörnur. Nýjar fréttir af fræga fólkinu, kvikmyndum, sjónvarpi, tónlist, tísku og alls kyns uppákomur sem gerast í bransanum. Leyfð öllum aldurshópum 18.30 fréttir Nfs 19.00 Ísland í dag 20.00 Wildfire (e) Hin átján ára Kris Furillo er vandræðaunglingur sem fær annað tækifæri í lífinu. 20.45 The Hills (e) Lauren úr Laguna Beach þáttunum er flutt til L.A. og er á leiðinni í skóla.Með skólanum hefur hún ráðið sig í vinnu hjá hinu vinsæla tímariti Teen Vogue. 21.15 Till Death Do Us Part: Carmen (e) Það virðist vera sem nýjasta æðið hjá hjónum í Hollywood sé að gera raunveruleikaþætti þar sem hjónakornin opinbera ást sína og gera í því að sýna áhorfendum hversu hamingjusöm þau eru. En einhver álög virðast þó vera á slíkum þáttum þar sem öll pörin virðast skilja um leið og tökum lýkur. 21.45 sirkus Rvk (e) Ásgeir Kolbeinsson er snúinn aftur með nýjan og betri þátt ásamt nýjum þáttastjórnendum. Ásgeir og co. fylgjast með því sem er að gerast í menningarlífi Reykjavíkur. Áhersla er lögð á nýja staði, spennandi uppákomur, opnanir og frumsýningar; það nýjasta í tískunni, tónlist, kvikmyndum og almennt í afþreyingarlífinu. 22.15 south Park (e) Þeir eru komnir aftur á skjáinn. 8. serían um Cartman, Kenny, Kyle, Stan og lífið í South Park en þar er alltaf eitthvað furðulegt í gangi. 22.45 Chappelle´s show (e) Grínþættir sem hafa gert allt vitlaust í Bandaríkjunum. Grínistinn Dave Chappelle lætur allt flakka í þessum þáttum og er engum hlíft. 23.15 Pepper Dennis (e) 0.00 X-Files (e) 0.45 The Player (e) 1.30 entertainment Tonight e. 2.00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV 1.12 2006 Föstudagur 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Rachael Ray (e) 8.45 sigtið (e) 15.00 The king of Queens (e) 15.30 Queer eye for the straight Guy (e) 16.20 Beverly Hills 90210 17.05 Rachael Ray 18.00 6 til sjö 19.00 everybody Loves Raymond (e) 19.30 Toppskífan Glænýr tónlistarþáttur þar sem söng-stjarnan Heiða kynnir vinsælustu tónlistina á Íslandi í dag og fær til sín góða gesti. 20.10 Trailer Park Boys Þættir um vinina Ricky og Julian sem hafa oftar en ekki villst út af beinu brautinni í lífinu. 20.35 Parental Control Stefnumótaþáttur með skemmtilegri fléttu. Thomas, kærasti Alexandriu, er ruddalegur rokkari sem leggur það í vana sinn að pissa á almannafæri. 21.00 The Biggest Loser Bandarísk raunveruleikasería þar sem fitubollur berjast við bumbuna. Fimm fitubollur eru eftir og taka nú þátt í sérstaklega erfiðri keppni. 21.55 Law & Order: Criminal intent - Lokaþáttur Bandarískir þættir um störf Stórmálasveitar New York borgar og leit hennar að glæpamönnum. 22.50 everybody Loves Raymond 23.20 masters of Horror 0.10 sigtið (e) 0.40 C.s.i: miami (e) 1.35 Close to Home (e) 2.30 Beverly Hills 90210 (e) 3.15 C.s.i: New York (e) 4.10 Tvöfaldur Jay Leno (e) 5.40 Óstöðvandi tónlist 17.00 Jóladagatalið - stjörnustrákur 17.15 Leiðarljós 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 snillingarnir (12:18) 18.35 safnamýsnar (4:6) Finnskur brúðumyndaflokkur. 18.45 Jóladagatalið - stjörnustrákur Ævintýri eftir Sigrúnu Eldjárn. Leikstjóri er Kári Halldór og aðalhlutverk leika Guðfinna Rúnarsdóttir, Kristjana Pálsdóttir og Sigurþór Albert Heimisson. Dagskrárgerð: Jón Egill Bergþórsson. e. 19.00 fréttir, íþróttir og veður 19.35 kastljós 20.10 síðustu orð Hreggviðs Stuttmynd frá 2004 eftir Grím Hákonarson. Morgunblaðið stendur á tímamótum og þrýst er á ritstjóra þess, Sturlaug Jóhannesson, að færa blaðið nær nútímanum. 20.35 Todmobile á tónleikum Bein útsending frá útgáfutónleikum hljómsveitarinnar Todmobile í myndveri Sjónvarpsins. 21.25 Bergkristall Þýsk bíómynd frá 2004 um tvo krakka sem reyna að sameina foreldra sína með því að láta sig hverfa á fjöllum á aðfangadagskvöld. Leikstjóri er Joseph Vilsmaier og meðal leikenda eru Dana Vávrová, Daniel Morgenroth og François Göske. 23.00 Hedwig og reiða restin 0.30 Höldum lífi 0.55 28 dagar 2.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok SKjÁrEinn 6.00 Coach Carter Bönnuð Börnum 8.15 swan Princess 3 (Svanaprinsessan) 10.00 What a Girl Wants 12.00 Bride & Prejudice 14.00 swan Princess 3 Leyfð öllum aldurshópum. 16.00 What a Girl Wants 18.00 Bride & Prejudice 20.00 Coach Carter Bönnuð börnum. 22.15 kill Bill Stranglega bönnuð börnum. 0.05 Lovely and amazing 2.00 The fourth angel Stranglega bönnuð börnum. 4.00 kill Bill Stranglega bönnuð börnum. STÖÐ 2 BÍó SKjÁr SporT sjónvarp norðurlands Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endursýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 oMEGa Dagskrá allan sólarhringinn. ▼ ▼ 7.00 Liðið mitt (frá 30. 11) (e) 14.00 Tottenham - Wigan (frá 25. nóv) 16.00 Palermo - inter milan (frá 26. nóv) 18.00 Upphitun 18.30 Liðið mitt (e) 19.30 man. Utd. - Chelsea (frá 26. nóv) 21.30 Upphitun (e) 22.00 fulham - Reading (frá 25. nóv) 0.00 Upphitun (e) ▼ ▼ ▼ ▼ > sandra Bullock Fæddist 26. júlí 1964 og var því 42 ára á þessu ári. Sandra hefur leikið í eðalmyndum á borð við „Speed“, „Crash“ og „Miss Congenialty“. Í kvöld sýnir sjónvarpið myndina „28 dagar“ þar sem hún leikur unga konu sem þjáðist af alkóhólisma og þarf að endurskoða líf sitt allverulega. Ég er kominn með Skjáinn og hann er rosalegur. Mér líður eins og letingja í framtíðarmynd þegar ég panta myndir lon og don og hef engar áhyggjur af neinu nema reikningnum. Svo er líka að finna þarna íþróttarásina naSn, north american Sports network. Ég var mjög feginn að vita til þess að loksins fengi ég að horfa á bandarískar íþróttir. Það er vegna þess að ég er kominn með nóg af því að horfa á Eurosport, kominn með nóg af skíðagöngu, tveimur mönnum að kústa svell, súmóglímu, pílukasti og hlaupi. nú var kominn tími til í að sjá alvöru páver, hörku, öskur, liðsanda og það beint úr kúnni sjálfri. Því kvikmyndir hafa kennt mér að engar íþróttir jafnast á við bandarískan ruðning og hafnabolta. Það er lygi. Einn hafnaboltaleikur er sirka þrír tímar að lengd og „homerun“ er ekki eins merkilegt og það er í bíómyndunum. ruðningur er hins vegar spilaður í skorpum. Mjög stuttum, nett spennandi en allt of mörgum. Því ef þjálfarinn er ósammála dómaranum má hann vefengja dóminn og þá fara allir að horfa á vídeó. Mjög langdregið og kjánalegt, eins og ef það væru 15 leikhlé í fótbolta. Bandarískar kvikmyndir kenndu mér líka að karlmönnum finnst gott að fá sér bjór og horfa á leikinn, kvikmyndirnar í raun kenndu öllum heiminum að það væri karlmönnum eðlislega tamt að drekka bjór og horfa á kappleik. En nú skil ég í fyrsta skipti af hverju; maður verður að vera fullur til þess að horfa á þessar íþróttir. Mjög fullur helst. Við Tækið: DÓRi DNa HefUR VeRið BLekkTUR Að detta í öl og leikinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.