Fréttablaðið - 05.12.2006, Síða 19

Fréttablaðið - 05.12.2006, Síða 19
 Erlendum starfs- mönnum hefur fjölgað gríðarlega á síðustu tveimur árum. Jóhanna Waagfjörð, framkvæmdastjóri Haga, flutti erindi á morgunverð- arfundi Viðskiptaráðs og Deloitte fyrir skömmu og sagði þar að erlendir starfsmenn væru sam- tals um tvö hundruð talsins frá fjörutíu löndum. Þeir væru um níu prósent vinnuafls hjá Högum. Misjafnt er eftir fyrirtækjum innan Haga hversu hátt hlutfall erlendra starfsmanna er. Þannig eru tuttugu prósent starfsmanna hjá Aðföngum erlend og þá flest- ir Portúgalar. Hjá Banönum eru starfsmennirnir hundrað og tut- tugu prósent þeirra eru erlendir. Hjá Ferskum kjötvörum eru starfsmennirnir sjötíu talsins, þar af þrjátíu og þrjú prósent erlendir. Hjá Hýsingu er rúmlega helmingur þeirra sextíu starfs- manna sem þar starfa erlendir og hjá Bónus hafa erlendir starfs- menn verið að færast fram í fram- línuna. Starfsmenn Bónuss eru alls átta hundruð, þar af eru erlendir starfsmenn fjörutíu. Jóhanna sagði að erlendir starfsmenn væru gríðarlega mik- ilvægir fyrir Haga og að þeir hefðu reynst ákaflega vel í vinnu. Starfsmennirnir eru flestir frá Póllandi, Víetnam og Filippseyj- um svo að dæmi séu nefnd. Um 200 erlendir starfsmenn frá fjörutíu löndum Fulltrúar Samfylk- ingarinnar og Vinstrihreyfingar- innar í framkvæmdaráði Reykja- víkur eru andvígir því að íbúðabyggð verði á Kassagerðis- reitnum. Áform eru þar um fjórar sautján hæða íbúðablokkir auk sex fjórtán hæða atvinnubygg- inga. Segja fulltrúar Samfylking- ar og VG þessar hugmyndir allt of umfangsmiklar. Um sé að ræða hafnar- og athafnasvæði í skipulagi þar sem íbúðabyggð er óheimil. Skipulag íbúðabyggðar norðan Sæbrautar sé meðal annars óheppileg með tilliti til skólamála en einnig muni mikið nábýli íbúðabyggðar og hafnar- starfsemi valda árekstrum. Minnihluti leggst gegn íbúðabyggð SMÁRALIND SÍMI 545 1550 GLÆSIBÆ SÍMI 545 1500 KRINGLUNNI SÍMI 545 1580 ÍS L E N S K A /S IA .I S /U T I 35 20 0 11 /0 6 The North Face flíspeysur dömu og herra Verð frá 5.990 kr. www.besta.is SparCreme ræstikrem Frábært til a› fjarlægja erfi›a bletti, uppsöfnu› óhreinindi, fitu, gúmmíför, kísil og sápuskánir. Notist á postulín, keramik, ry›frítt stál ofl. Au›velt a› skola og skilur ekki eftir himnu. Sterling - stálhreinsiú›i Gott á ry›frítt og bursta› stál og ál. KLEEN - parketsápa Fyrir tré-og parketgólf. Skilur ekki eftir sig för e›a sápuskán á gólfum - a›eins ferskan sítrónuilm. NABC Hlutlaus, sótthreinsandi ba›herbergishreinsir. Hentar vel til daglegra flrifa á ba›herbergjum. Hreinsar, sótthreinsar og ey›ir lykt. Örtrefjahanski Tilvalinn til afflurrkunar - gó›ur á húsgögnin, gleri›, sjónvarpsskjáinn, rimlagardínurnar o.m.fl. Einstaklega handhægur. Undrasvampurinn Gó›ur til a› ná föstum óhreinindum eins og svörtum strikum af gólfi, kroti af veggjum ofl. Hentar einnig vel til a› flrífa bíla a› innan. ERTU ME‹ fiITT Á HREINU? HREIN FAGMENNSKA FRAM Í FINGURGÓMA HJÁ BESTA * Tilbo› gildir til jóla e›a á me›an birg›ir endast. * Brekkustíg 39 Njar›vík Sími: 420 0000 Mi›ási 7 Egilsstö›um Sími: 470 0000 Grundargötu 61 Grundarfir›i Sími: 430 0000 Su›urlandsbraut 26 Reykjavík Sími: 510 0000
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.