Fréttablaðið - 05.12.2006, Síða 69

Fréttablaðið - 05.12.2006, Síða 69
JÓLASVEININN 3 Martin ShortTim Allen BARÁTTAN UM JÓLIN ER HAFIN. Sýnd með Íslensku og ensku tali KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK Ítalska kvikmyndhátiðin heldur áfram í nokkra daga (4-6 des) vegna fjölda áskorana Misstu ekki af því besta í ítalskri kvikmyndagerð. HAGATORGI • S. 530 1919 Sýningartímar THE GRUDGE 2 BÖLVUNIN 2 (flugstrákar)( (HINIRRÁFÖLLNUF Leiðin til Betlehem Munið afsláttinnMunið afsláttinn Þorir þú aftur ? / ÁLFABAKKA / KEFLAVÍK/ KRINGLUNNI / AKUREYRI THE GRUDGE 2 kl. 5:50 - 8:10 - 10:30 B.i. 16 JÓNAS M/- Ísl tal. kl. 3:40 Leyfð FLY BOYS kl. 8 - 10:30 B.i. 12 THE DEPARTED VIP kl. 5 BÆJARHLAÐIÐ M/- Ísl tal kl. 4 Leyfð SAW 3 kl. 5:50 - 8 - 10:30 B.i.16 SAW 3 VIP kl. 8 - 10:30 SKOLAÐ Í BURTU M/- Ísl kl. 3:40 - 5:50 Leyfð FLUSHED AWAY M/-Ensk kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 Leyfð SANTA CLAUSE 3 kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 Leyfð SKOLAÐ Í BURTU M/- Ísl kl. 6 Leyfð FLUSHED AWAY M/-Ensk kl. 6 - 8:10 - 10:20 Leyfð SANTA CLAUSE 3 kl. 6 - 8:10 Leyfð THE GRUDGE 2 kl. 10:20 B.i. 16 THE DEPARTED kl. 8:10 B.i. 16 SANTA CLAUSE 3 kl. 8 Leyfð CASINO ROYALE kl. 10 B.i. 14 THE LAST KISS kl. 8 Leyfð ADRIFT kl. 10:15 B.i. 16 STURTAÐ NIÐUR M/- Ísl kl. 6 Leyfð FLUSHED AWAY M/-Ensk kl. 8 Leyfð THE GRUDGE 2 kl.10 B.i. 16 SANTA CLAUSE 3 kl. 6 Leyfð NATIVITY STORY kl 8 - 10 B.i. 6 Uomo in più, L’ (honum er ofaukið) kl. 8 Da zero a dieci (frá einum upp í tíu) kl. 5:50 Miracolo, Il (kraftaverkið) kl. 10:10 BÖRN kl. 6 - 8 B.i.12 SCANNER DARKLY kl. 10:10 B.i.16 NATIVITY STORY kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i.6 MÝRIN kl. 6 - 8 - 10:10 B.i. 12 THE DEPARTED kl. 6 - 9 B.i. 16 Frá framleiðendum og Þriðjudagar eru bíódagar 2 fyrir 1 í Sambíóin fyrir viðskiptavini sparisjóðsins gildir ekki á íslenskar myndir né í VIP Mörgæsateiknimyndin Happy Feet varð í efsta sæti bandaríska aðsóknarlistans þriðju vikuna í röð. Hélt hún þar með Bond-mynd- inni Casino Royale áfram í öðru sæti listans. Á meðal þeirra sem ljá mörgæs- unum raddir í myndinni eru Nicole Kidman, Hugh Jackman, Elijah Wood, Brittany Murhpy og Robin Williams. Í þriðja sæti varð tímaflakksmyndin Deja Vu með Denzel Washington í aðalhlutverki. Á eftir henni komu síðan þrjár jóla- myndir: The Nativity Story, Deck the Halls og The Santa Clause 3 með Tim Allen í aðalhlutverki. Hryll- ingsmyndin Turistas, sem fjallar um Bandaríkjamenn í vandræðum í frumskógum Brasilíu, lenti í átt- unda sæti í sinni fyrstu viku á lista. Heldur toppsætinu Rúvtops er tvöföld plata með lögum sem eiga rætur sínar að rekja til útvarpsþáttar sem Snigla- bandið var með á Rás 2 sumrin 2003 og 2004. Hann var þannig uppbyggður að hlustendur hringdu inn og báðu um óskalög sem sveit- in flutti jafnharðan í útvarpssal. Við lok hvers þáttar bauðst þeim sem hringdi inn að panta lag fyrir næsta þátt, þ.e.a.s. segja hljóm- sveitinni hvernig lag hann vildi fá og hvernig viðlagið ætti að byrja og svo samdi sveitin lag eftir þess- um óskum og flutti það í næsta þætti. Á fyrri Rúvtops plötunni er þessum frumsömdu lögum safnað saman, en á hinni seinni er hluti þeirra óskalaga sem hljómsveitin flutti í beinni í þættinum. Þetta er alls ekki slæmt útvarpsefni. Það myndast oft skemmtileg stemning þegar hljómsveitin lætur vaða í lög sem hún þekkir jafnvel lítið sem ekk- ert og hugmyndin um að fá inn- legg frá hlustendum fyrir laga- smíðar er ekki vond þó að útkoman sé misjöfn. Hins vegar verður það að segjast eins og er að þetta er ekki tónlist sem gerir mikið fyrir mann þegar maður hlustar á hana heima í stofu. Þetta virkar ágæt- lega í hita leiksins í útvarpinu, en þolir illa nánari kynni. Eins og áður segir eru frum- sömdu lögin æði misjöfn að gæðum. Húmorinn er alltaf í fyrirrúmi og það má alveg brosa að mörgum þessara texta. Sniglabandið er svo- lítið á sömu slóðum og Stuðmenn þegar það kemur að gríninu. Það vinnur ekki með heildarsvip plöt- unnar að sum þessara laga eru hreint grín, en í öðrum er meiri metnaður. Bestu lögin að mínu mati eru Silungurinn sem Andrea Gylfa syngur, Sentimetrablús sem KK syngur í og Bónerinn. Á heildina litið er platan of los- araleg og á köflum hundleiðinleg þó að útvarpsþættirnir sem þau eiga rætur sínar að rekja til hafi verið ágætir. Á lítið erindi á plötu Rock Star-tónleikar voru haldnir í Laugardalshöll á fimmtudags- og föstudagskvöld. Þá komu þau Magni, Dilana, Toby Rand og Storm Large ásamt húsbandinu úr Rock Star-þáttunum saman og gerðu allt vitlaust fyrir framan fjölda áhorfenda. Hljómsveitin Á móti Sól, með Magna í fararbroddi, spilaði einnig efni af sinni nýjustu plötu. Ljósmynd- ari Fréttablaðsins festi fyrri tónleikana á filmu. 9 HVERVINNUR! Vin nin ga r v er ða af he nd ir h já BT Sm ár ali nd . K óp av og i. M eð þv í a ð t ak a þ át t e rtu ko m inn í S M S k lúb b. 14 9 k r/s ke yt ið. Sendu SMS BTC CAF á 1900 og þúgætir unnið eintak! Aðalvinningur er DVD spilari og CARS á DVD Aukavinningar eru CARS á DVD, tölvuleikir, fleiri DVD myndir og margt fleira!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.