Fréttablaðið - 05.12.2006, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 05.12.2006, Blaðsíða 43
9 Örlygur segir að þróun skólans hafi verið ör frá upphafi og hefur nem- endafjöldinn næstum fjórfaldast frá upphafi skólans. Námsúrvalið hefur einnig aukist til muna. „Við vorum með margar brautir í upp- hafi, bæði verknám og bóknám, en núna er þetta enn fjölbreyttara. Við kennum til dæmis á mörgum stöðum, meðal annars á Litla- Hrauni og Sogni,“ útskýrir Örlygur með bros á vör. Stærsta nýjungin í námsúrval- inu um þessar mundir hjá FSu eru þrjár íþróttaakademíur. Það sem kom einmitt þessum akademíum af stað var nýtt íþróttahús skól- ans sem tekið var í notkun árið 2004. Enn meiri nýjung er sérstök hestamennskubraut, sem er bæði bókleg og verkleg. „Við erum að þróa þetta áfram og síðan sjáum við hvernig gengur,“ segir Örlygur og samþykkir að varla sé hægt að finna sunnlenskara nám. Yfir 900 nemendur stunda nú nám í dagskólanum hjá FSu en um 5 prósent nemenda koma ann- ars staðar frá en af Suðurlandi. „Ég held að sérstaða skólans felist í fjölbreytninni og að við erum raunverulega að reyna að þjón- usta alla nemendur,“ segir Örlyg- ur. „Við viljum þróast áfram sem framhaldsskóli og höfum áhuga á því að efla menntun á Suður- landi. Við viljum líka halda áfram að auka fjölbreytnina hjá okkur en einnig að taka þátt í háskóla- væðingu Suðurlands, hvernig sem henni verður háttað. Skólinn hefur alltaf verið á uppleið og við vonum að það haldi áfram,“ segir Örlygur bjartsýnn að lokum. Alltaf á uppleið Örlygur Karlsson, starfandi skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurlands (FSu), þekkir vel til starfsemi skólans enda unnið við skólann frá því að hann var stofnaður. { suðurland }
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.