Fréttablaðið - 03.02.2007, Síða 1

Fréttablaðið - 03.02.2007, Síða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI 64% 38%36% Fr é tt a b la ð ið Fr é tt a b la ð ið M b l. M b l. *Samkvæmt fjölmiðlakönnun Gallup í nóvember 2006. LESTUR MEÐAL 12-49 ÁRA Samanburður allt landið B la ð ið B la ð ið 30 10 20 40 0 50 60 70 Sími: 550 5000 LAUGARDAGUR 3. febrúar 2007 — 33. tölublað — 7. árgangur Agnes Karen Sigurðardóttir á Nissan Patrol árgerð 93 sem hefur reynst henni gífurlega vel. Hún er í stjórn ferða-klúbbsins 4x4 og fer oft í jeppaferðir með félögunum þar. „Við hjónin eigum þrjá bílb í og Agnes segir aðalatriðið að vera með góðan útbúnað, slatta af varahlutum og gott nesti. Hún reynir að komast í sem flestar ferðir með klúbbnum en hin árlega kvenna- ferð klúbbsins sem verður farin 3.-5 mars næstkomandi er allt f íA Fjör með stelpunum Sjálfseyðingarhvötin „Manni fallast hendur. Hvenær ætla frjálslyndir jafnaðarmenn þessa lands að átta sig á því að þeir eru að grafa sína eigin gröf með þessum smáflokkasérfram- boðum?“ spyr Ellert B. Schram. Í DAG 16 ANNA KAREN SIGURÐARDÓTTIR Fer á fjöll með stelpunum bílar ferðir tíska Í MIÐJU BLAÐSINS Allt um svefn Svefninn er dularfullt fyrirbæri því þótt vitað sé að okkur er hann lífsnauðsynlegur, þá veit enginn hvers vegna. Sé svefninn furðuleg- ur þá þykja draumar okkar svo enn undarlegri. ÚTTEKT 36 STJÓRNMÁL Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylk- ingarinnar, átti ítarlegt samtal við Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi ráðherra, um stöðu Samfylk- ingarinnar og hugsanlega endurkomu hans í íslensk stjórnmál. Niðurstaða þeirra var að Samfylkingin héldi einfaldlega sínu striki. Hún efast um orðróm um að Jón safni liði til sérframboðs. Ingibjörg telur að það sem brenni helst á fólki fyrir kosningarnar sé misskipting hagvaxtar síðustu ára og að Norðvesturland og Norðaustur- land hafi með öllu farið á mis við hann. Hún vill að fjárfest- ingarverkefni næstu ára verði uppbygging samgangna og vill kæla niður hagkerfið á öðrum sviðum. Sérstaklega finnst henni mikilvægt að vinda ofan af stóriðjustefnu sem hún segir hafa klofið þjóðina í tvær andstæðar fylkingar. - shá / sjá síðu 30 Formaður Samfylkingar: Telur ekki að Jón fari fram INGIBJÖRG SÓL- RÚN GÍSLADÓTTIR ÍSLENSKU BÓKMENNTAVERÐLAUNIN VEITT Frú Dorrit, herra Ólafur Ragnar, Andri Snær og Ólafur Jóhann hlusta á íslenskan djass við afhendingu verðlaunanna á Bessastöðum í gær. Ávörp þeirra Andra Snæs og Ólafs Jóhanns eru birt á síðu 44 í blaðinu í dag. FRÉTTABLAÐIÐ/RÓSA LEIKLIST „Ég kem útgrátinn af hverri æfingu,“ segir Ómar Ragnarsson. Hann æfir nú í nýjum dramatísk- um söngleik sem fyrirhugað er að frumsýna í Borgarleikhúsinu 1. ágúst. Vinnutitill verksins er Ást en leikurinn gerist á elliheimili og fjallar um ástir þeirra gömlu. Leikstjóri er Gísli Örn Garðars- son, en fjöldi snjallra leikara fer með hlutverk í verkinu: Pétur Einarsson, Magnús Ólafsson, Kristbjörg Kjeld og Skapti Ólafsson svo nokkrir séu nefndir. Leikstjórinn er afar ánægður með Ómar, sem fer með stórt hlutverk í verkinu. Segir hann eitthvert best geymda leyndarmál hins íslenska leikhúss en Ómar hefur ekki stigið á leiksvið sem slíkt í 38 ár. „Ótrúlega fallegur leikari. Þegar jafnþjóðþekkt fígúra og Ómar er sett á svið eftir tæplega fjörutíu ára hlé þarf að hugsa það vandlega hvernig hlutverk það er sem maður vill sjá hann í. Dæmigert væri að sjá hann í hlutverki grallarans en áskorunin eina rétta felst í að láta hann fara með alvarlegt hlutverk,“ segir Gísli Örn. - jbg / sjá síðu 58 Ómar Ragnarsson stígur aftur á leiksvið eftir 38 ára fjarveru: Kemur útgrátinn af æfingum ÓMAR Á ÆFINGU „Ótrúlega fallegur leikari,“ segir leikstjórinn Gísli Örn Garðarsson. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI SKÚRIR EÐA ÉL Í dag verður suðvestan átt, yfirleitt 5-13 m/s en hvassari hér og hvar í hviðum. Skúrir eða él en úrkomulítið á Austurlandi. Hiti 0-5 stig, mildast syðst. Frystir um allt á morgun. VEÐUR 4     KÓPAVOGUR Þetta ár verður met- ár í framkvæmdum Sérblað um Kópavog FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG Kópavogur [ SÉRBLAÐ UM KÓPAVOG – LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 2007 ] EFNISYFIRLIT ÁR FRAMKVÆMDAGunnar Birgisson bæjarstjóri BLS. 2 FRAMTÍÐ KÁRSNESSÞúsund íbúðir bætast við BLS. 2 Á RÖLTI Í VESTURBÆNUMHeilsíða með fallegum myndum BLS. 4 SNYRTI-AKADEMÍANÞrír fegrunarskólar undir sama þaki BLS. 6 Á SAMA STAÐ Í 46 ÁRRakarastofan í Neðstutröð BLS. 8 LJÓÐSTAFUR JÓNS ÚRVÖR Á SAMA STAÐÍ 46 ÁR Rakarastofan í Neðstutröð SJÁ BLS. 8 METÁR Í FRAMKVÆMDUMGunnar Birgisson bæjarstjóri SJÁ BLS. 2 TÍSKA Íslenskur hönnuður á uppleið Sérblað um tísku FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG HANSKAR VIÐ ÖLL TÆKIFÆRISjóðheitir fylgihlutir SJÁ BLS. 2 EFNISYFIRLIT ÍSLENSKUR HÖNNUÐUR Á UPPLEIÐ Birna Karen Einarsdóttir, stofnandi tískufyrirtækisins Birnu, er í mikilli sókn á erlendum vettvangi. BLS. 2 KLÆÐNAÐURHVERSDAGSINS Buxur, pils og peysur BLS. 4 SAMKVÆMISKJÓLAR Í SMÁRALIND Kjólar á árshátíðina eða þorrablótin BLS. 6 Tíska [ SÉRBLAÐ UM TÍSKU – LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 2007 ] SAMKVÆMISKJÓLAROG FYLGIHLUTIRFyrir árshátíðina og þorrablótin SJÁ BLS. 6 Spila um 7. sætið í dag Íslenska handboltalandsliðið spilar um 7. sætið við Spán á HM í handbolta í dag en sigur í leiknum tryggir strákunum okkar sæti í undankeppni Ólympíuleikanna í Peking 2008. ÍÞRÓTTIR 54 VEÐRIÐ Í DAG Brennivín og hrútspungar Sindri Páll Kjartans- son hélt glæsilegt þorrablót á Prikinu. FÓLK 58 INNFLYTJENDAMÁL Útgefnum dvalar- leyfum til maka íslenskra ríkis- borgara fjölgaði um 30 prósent á milli áranna 2005 og 2006. Fyrra árið var veitt 391 slíkt leyfi en þeim fjölgaði í 508 í fyrra. Útgefnum dvalarleyfum til erlendra ríkisborgara innan Evr- ópska efnahagssvæðisins (EES) fjölgaði um tæplega 350 prósent á sama tímabili, úr 1.391 í 4.799. Útskýrist það fyrst og fremst af því að hinn 1. maí í fyrra tóku gildi lög hér á landi um frjálsa för launa- fólks frá nýjum aðildarríkjum Evr- ópusambandsins. Alls fjölgaði útgefnum dvalarleyfum til allra erlendra ríkisborgara um 28 pró- sent á þessu tímabili. Erla Pálsdóttir, verkefnastjóri hjá Útlendingastofnun, segir ýmsar skýringar á þessari aukn- ingu. „Það er stefna íslenskra stjórnvalda að setja EES-ríkisborg- ara í forgang við úthlutun dvalar- leyfa. Þar af leiðandi hlýtur að vera erfiðara fyrir ríkisborgara utan EES að koma hingað á þeim for- sendum að fara að vinna og væntan- lega meira um að þeim sé synjað um atvinnuleyfi. Þegar slíkt gerist fer fólk að leita annarra leiða til að geta verið hérna.“ Hún segir stofnunina beita sér á ýmsa vegu til að mæta þessum breytingum. „Við tökum fólk í við- töl og erum með kerfi hér þar sem við getum fylgst með af hverju fólk er að sækja um. Ef við sjáum til dæmis au-pair leyfi sem er að renna út og sami aðili fer allt í einu að sækja um makaleyfi þá segir það okkur að sú umsókn sé kannski ekki alveg á réttum forsendum. Þá eru báðir aðilar boðaðir í viðtal hvor í sínu lagi til að kanna hvort að þeir séu að segja rétt og satt frá.“ Að sögn Erlu bregst Útlendinga- stofnun ætíð við snöggum breyt- ingum með því að skoða hvort hægt sé að breyta vinnulagi á einhvern hátt. „Það er gott innra skipulag hjá okkur og við verðum strax vör við svona breytingar. Þá reynum við að komast að því af hverju breytingarnar stafa. En á endanum erum við náttúrlega bara að vinna eftir þeirri löggjöf sem er sett hverju sinni.“ - þsj Erlendum mökum fjölgar Útgefnum dvalarleyfum til maka íslenskra ríkisborgara fjölgaði um þriðjung milli ára. Erlendir ríkisborgar- ar eru farnir að leita nýrra leiða til að dveljast á Íslandi. Útlendingastofnun fylgist vel með breytingunum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.