Fréttablaðið - 03.02.2007, Síða 28
Tunglfarslending heppnast
„Við lifum á tímum sérþekk-
ingar. Fólk veit ýmist meira og
meira eða minna og minna.“
Jón Ævar Ármannsson
Við viljum þakka öllum þeim sem með bænum, kerta-
logum, blómum, gjöfum, fallegum orðum,
faðmlögum, samúðarkveðjum og ýmiss konar hjálp
og hafa sýnt minningu ástkærs sonar okkar og bróður
virðingu. Sérstakar þakkir viljum við senda starfsfólki
gjörgæsludeildar Landspítalans við Fossvog.
Hjartans kveðjur til ykkar allra og Guð blessi ykkur.
Ármann Rögnvaldsson Elísabet Unnur Jónsdóttir
Steinunn Birna Ármannsdóttir
Ásdís Ósk Ármannsdóttir.
Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
Finnur Einarsson
frá Gufuá, Ánahlíð 2, Borgarnesi,
lést á Sjúkrahúsi Akraness þ. 31. janúar sl.
Jarðarför verður auglýst síðar.
Sólveig Sigríður Finnsdóttir Þorsteinn Vilhjálmsson
Guðmundur Finnsson Jenný Halldórsdóttir
Sesselja Valdís Finnsdóttir Kristján Björnsson
Gróa Finnsdóttir Ólafur Ingi Jónsson
börn, barnabörn og barnabarnabörn.
60 ára
er í dag
Baldur Björn
Borgþórsson
húsgagnasmiður,
Hlíðarhjalla 14 í Kópavogi.
Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu
okkur samúð og hlýhug við andlát
eiginmanns míns,
Ara Jónssonar
Sólbergi.
Sérstakar þakkir til starfsfólks gjörgæslu- og lyflækn-
ingadeildar FSA fyrir góða umönnun og hlýju.
Fyrir hönd aðstandenda,
Svanhildur Friðriksdóttir.
Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og
langafi,
Gunnar Hámundur
Valdimarsson,
fv. lögreglustjóri á Keflavíkurvelli,
lést á Garðvangi, Garði, miðvikudaginn 31. janúar.
Útförin verður auglýst síðar.
Gunnar Björn Gunnarsson Sigríður Birna Björnsdóttir
Valdimar Ragnar Gunnarsson Sjöfn Eysteinsdóttir
Kolbrún Gunnarsdóttir Birgir Bjarnason
Jóna Gunnarsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu
okkur samúð og hlýhug við
andlát og útför ástkærrar móður okkar,
tengdamóður, ömmu og langömmu,
Jóhönnu H. Stefánsdóttur
Hrafnistu Reykjavík, áður til heimilis á
Hólagötu 3, Ytri-Njarðvík.
Ólína H. Guðmundsdóttir, Kristófer T. S. Valdimarsson,
Júlíana Guðmundsdóttir, Hulda Guðmundsdóttir,
Þór P. Magnússon, Páll G. Guðmundsson, ömmubörn,
langömmubörn og fjölskyldur.
Elskulegur eiginmaður minn, faðir,
tengdafaðir, afi og langafi,
Þorsteinn Arnar Andrésson
Bröttuhlíð 8, Mosfellsbæ,
andaðist á hjúkrunarheimilinu Eir hinn 1. febrúar sl.
Jarðsungið verður hinn 7. febrúar nk. kl. 13 í Fríkirkj-
unni í Reykjavík. Blóm eru vinsamlega afþökkuð en
bent er á minningarsjóð FAAS, félags áhugafólks og
aðstandenda Alzheimerssjúklinga.
Friðbjörg Óskarsdóttir
Lilja Þorsteinsdóttir Snorri Árnason
Kristín Þorsteinsdóttir Aðalsteinn Leví Pálmason
Alda Þorsteinsdóttir Vignir Pétursson
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær dóttir okkar, litla systir og
barnabarn,
Katla Rún Jónsdóttir,
lést á Barnaspítala Hringsins mánudaginn 29. janúar.
Útför hennar fer fram frá Blönduóskirkju
laugardaginn 3. febrúar kl. 14.00.
Jón Ölver Kristjánsson Guðrún Birna Hagalínsdóttir
Kristján Hagalín Jónsson
Kristján Jónsson Margrét Rósa Jónsdóttir
Guðm. Hagalín Guðmundsson Kristjana Arnardóttir
Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem
vilja minnast hennar er bent á Barnaspítala Hringsins.
Ástkær móðir mín, systir og amma,
Ragnheiður L. Ólafsdóttir
Nielsen,
lést hinn 19. janúar í Danmörku. Útförin fór
fram hinn 21. janúar í Sankt Johanneskirke í
Kaupmannahöfn.
Heidi Maria Pajusalo
Daggeir H. Pálsson
Helgi Benediktsson
Unnur María Benediktsdóttir
Brynja Benediktsdóttir
barnabörn, Silas og Lucoa María.
Elskulegur sambýlismaður minn,
Jóhannes Ólafsson
(áður Olsen), Klapparhlíð 2, Mosfellsbæ,
andaðist á Landspítalanum í Fossvogi mánudaginn 29.
janúar.
Unnur Finnbogadóttir
Ingólfur Jóhannesson Svala Ingvarsdóttir
Björn Jóhannesson Jóhanna Birgisdóttir
Kristín Ólafsdóttir Eiður Magnúsdóttir
Finnbogi Óskarsson Jóhanna Karlsdóttir
og barnabörn.
Okkar innilegustu þakkir til allra þeirra
sem sýndu okkur vináttu, samúð og hlýhug
við andlát og útför okkar ástkæru
Jóhönnu Björnsdóttur
læknis, Bergþórugötu 9, Reykjavík
Ásta Ásbjörnsdóttir Hulda Ásbjörnsdóttir
Jónína Ósk Pétursdóttir
Pétur Björnsson Margrét Þorvaldsdóttir
Hólmsteinn Björnsson Þorgerður Ása Tryggvadóttir
Guðrún R. Björnsdóttir
Lilja V. Björnsdóttir Jón Ómar Finnsson
Birna Björnsdóttir Ríkharður Reynisson
og fjölskyldur.
Viðskipta- og hagfræðideild Háskóla
Íslands var í gær afhent málverk af dr.
Gylfa Þór Gíslasyni, fyrrverandi próf-
essor deildarinnar.
Málverkið er gjöf frá nokkrum af
fyrrverandi nemendum Gylfa og vel-
unnurum hans sem vildu heiðra minn-
ingu hans með þessum hætti. Gylfi Þ.
Gíslason var einn af stofnendum við-
skipta- og hagfræðideildar Háskóla
Íslands. Hann starfaði fyrst sem hag-
fræðingur við Landsbanka Íslands og
stundakennari og dósent við Viðskipta-
skóla Íslands 1939-41, forvera viðskipta-
og hagfræðideildar. Gylfi gegndi stöðu
prófessors við deildina, með nokkurra
ára hléi þó, fram til ársins 1987. Gylfi
hefði orðið níræður miðvikudaginn 7.
febrúar, en hann lést árið 2004.
Bolli Héðinsson, hagfræðingur og
fyrrverandi nemandi Gylfa, afhenti
málverkið við hátíðlega athöfn í
Hátíðarsal Háskóla Íslands en það kom í
hlut Gylfa Þorsteins Gunnlaugssonar,
barnabarnabarns Gylfa, að afhjúpa mál-
verkið.
Auk þess flutti Jón Sigurðsson, fyrr-
verandi forstjóri NIB, ávarp um Gylfa,
Karlakórinn Fóstbræður söng lög og
Friðrik Már Baldursson, forseti við-
skipta- og hagfræðideildar Háskóla
Íslands, flutti þakkarávarp.
Gáfu málverk af Gylfa Þ. Gíslasyni