Fréttablaðið - 03.02.2007, Side 38

Fréttablaðið - 03.02.2007, Side 38
Í kvikmyndinni Dreamgirls er sixtís-stíllinn allsráðandi ásamt miklum íburði, glamúr og glæsileika. Kvikmyndin Dreamgirls var frumsýnd í gær en hér er um að ræða mynd sem byggð er á söng- leik sem settur var upp á Broad- way árið 1981. Sagan fjallar um græðgi, hatur, rómantík og síðast en ekki síst, mikla drauma og háleit markmið. Þrjár ungar konur, Deena Jones (Beyoncé Knowles), Effie White (Jennifer Hudson) og Lorrell Robinson (Anika Noni Rose) þrá ekkert heitar en að verða poppstjörnur og þegar söngvarinn James „Thunder“ Early (Eddie Murphy) ræður þær sem bakraddasöngkonur eru þær skrefi nær þeim draumi. Í myndinni eru bæði flutt upp- runaleg lög frá söngleiknum á Broadway, auk fjölda nýrra laga sem sérstaklega voru samin fyrir myndina og eru þau hvert öðru skemmtilegra en lagið Listen hefur verið tilnefnt til Óskars- verðlauna sem besta lagið. Það sama má segja um íburðarmikla búningana, en ásamt listrænni stjórn og hljóðblöndun voru þeir einnig tilnefndir til þessara mik- ilsmetnu verðlauna. Það má því með sanni segja að Dreamgirls sé fyrirtaks skemmt- un fyrir augu og eyru svo ekki sé minnst á þann innblástur sem aðdáendur sixtís- tískunnar munu eflaust upplifa. Dýrðlegar draumastelpur Erum að opna snyrtistofuna Facial á Tony&Guy Í tilefni þess bjóðum við upp á opnunartilboð. Litun og plokkun á 2.320 í staðinn fyrir 2.900. Andlitsbað + litun og plokkun á 6.990 í staðinn fyrir 9.690. Fótsnyrting og vax að hnjám 4.700 í staðinn fyrir 8.400. Laugavegi 96 • Sími 511-6660 Bjóðum gamla og nýja viðskiptavini velkomna Berglind Þóra og Ragnheiður 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.