Fréttablaðið - 03.02.2007, Síða 54

Fréttablaðið - 03.02.2007, Síða 54
{ Tíska } 14 Þessa dagana standa yfir þorrablót, árshátíðir og ýmsar skemmtanir. Oftar en ekki er vandi að finna rétta klæðnaðinn og vilja flestar konur vera í sínu fínasta pússi og ekki spillir fyrir að verða sér úti um ný klæði. Við skruppum í Smáralind og kíktum á úrvalið þar. Hér má sjá brot af þeim spariklæðnaði sem fyrir augu bar en um þessar mundir eru útsölur á lokasprettinum og því jafnvel möguleiki á að finna eitt- hvað á þeim líka. Annars eru vor- vörurnar smátt og smátt að tínast inn og spennandi að sjá hvað þar er að finna. Þó ekki sé verra að vera klæddur samkvæmt nýjustu tísku þá er það nú svo með samkvæmis- klæðnaðinn að hann er oftast nær klassískur. Þetta eru yfirleitt sígild kvenleg snið og dömulegir fylgi- hlutir. Hins vegar ber töluvert á styttri kjólum þetta árið, með sniði sem minnir á sjötta áratuginn. Þá eru kjólarnir oft aðsniðnir í mittið og pilsið víkkar út. Auk þess eru hlýralausir kjólar vinsælir en þó er algengt orðið að hægt sé að fá hlýra með sem ýmist er smellt á eða af eftir óskum hvers og eins. Nóg er til af svörtum skóm í öllum stærðum og gerðum. Támjóu skórnir fást á flestum stöðum en einnig ber á skóm sem opnir eru í tána og með frekar þykkum botni (platform) og minn- ir það einnig á sjötta áratuginn. Þá eru hælaháir sandalar til á flestum stöðum og oft með fallegum smáat- riðum. Hér má hins vegar sjá eilítið frábrugðna skó sem setja sinn svip á hvaða dress sem er. Eitt parið er með hlébarða- mynstri sem hefur verið fremur vinsælt og hinir eru með glimm- eri og stirnir á þá. Algjörir Ösku- buskuskór þar á ferðinni. Að lokum má setja punktinn yfir i-ið með því að bera fallega skartgripi og smekklegar s a m k v æ m i s - töskur. - hs Samkvæmiskjólar í Smáralind Kjólar og fylgihlutir fyrir þorrablótið eða árshátíðina. Ef þú ert ekki enn búin að uppgötva Dizu, þá er rétti tíminn núna! peysur 30-50% afsláttur mikið úrval af bútasaumsefni á 600 kr/m Ofl ofl..... Sjón er sögu ríkari. 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI Opið í dag laugardag 10-18 Mörkinni 6, 108 Reykjavík, sími 588 5518 Opið laugardag og sunnudag Útsala 50% Áður Nú Ullarkápur 29.900 15.000 Mokkakápur 25.900 13.500 Ullarjakkar 12.900 5.900 Úlpur 12.900 5.900 Dúnkápur 22.900 11.500 Rússkinsjakkar16.900 8.500 Pelsar 26.900 13.500 Mörg góð tilboð Nýbýlavegi 12 • Sími 554 3533 Opið virka daga 10-18 • Laugardaga 10-16 g æ ð i o g g l æ s i l e i k i Stærðir 36 - 48Flottur gallafatnaður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.