Fréttablaðið - 23.02.2007, Blaðsíða 77

Fréttablaðið - 23.02.2007, Blaðsíða 77
Lögin í kvöld Óhætt er að spá fyrir um raf- magnað andrúmsloft í Vetrar- garðinum þegar síðustu átta keppendur X-Factor Stöðvar 2 stíga á svið. Og þá er vægt til orða tekið. Það skarst í brýnu með dómnefndinni í síðustu viku og hélt stríðið áfram í fjölmiðlum nokkra daga á eftir þar sem Einar Bárðarson sendi þeim Páli Óskari og Ellý tóninn fyrir að senda Sig- urð Ingimarsson heim. Páll Óskar rekur sem fyrr lest- ina með tvö atriði en þær Gís- stúlkur voru í verulegri hættu síðast og hefðu vel getað setið uppi á áhorfendapöllum í kvöld. Ellý hefur verndað ungviðið sitt með kjafti og klóm og átti engan keppanda í neðstu sætunum í síð- ustu viku en Einar Bárðarson hyggst láta sverfa til stáls og halda sínum þrem- ur inni, sama hvað. Inga Sæland varð þó fyrir því óláni að missa framan af löngutöng á laugar- daginn eins og greint var frá í Fréttablaðinu en ætlar að harka af sér. Aðrir kepp- endur eru heilir heilsu eftir því sem Fréttablaðið kemst næst. En það eru ekki bara keppendur og dómarar sem hafa verið í sviðsljósinu því á mánudag sagði Fréttablaðið frá stefnumóti kynnisins Höllu Vilhjálms- dóttur og Jude Law. Kynni þeirra vöktu mikla athygli og rataði fréttin út fyrir land- steinana þegar götublaðið The Sun komst í málið. Jude verður hins vegar víðs fjarri í kvöld en Halla á vafalítið eftir að standa fyrir sínu. Allt á suðupunkti í X-Factor
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.