Fréttablaðið - 23.02.2007, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 23.02.2007, Blaðsíða 13
Bæjarráð Sandgerðis hefur hafnað erindi Samtaka hernaðarandstæðinga um að bætast í hóp sveitarfélaga sem hafa friðlýst svæði sín fyrir kjarnorkuvopnum og krefjast útrýmingar þeirra í heiminum. Meirihluti K- og D-lista í ráðinu hafnaði erindinu en Ólafur Þór Ólafsson, bæjarfulltrúi Samfylk- ingar og óháðra, lét bóka að hann teldi tímabært að Sandgerði bættist á lista samtakanna. Hafnar kjarn- orkuandstöðu Gæsluvarðhald yfir þremur Íslendingum sem grunaðir eru um að hafa staðið að innflutningi á tæpum 700 grömmum af kókaíni fyrir skömmu var á miðvikudag framlengt um viku. Tvær konur á fimmtugsaldri voru handteknar með efnin falin innanklæða og innvortis. Í kjölfarið var karl á þrítugsaldri handtekinn í tengslum við málið. Að sögn Eyjólfs Kristjánsson- ar, fulltrúar lögreglustjórans á Suðurnesjum, liggur styrkleiki efnisins ekki fyrir en niðurstöðu greiningar er að vænta fljótlega. Fleiri hafa ekki verið handteknir vegna málsins en rannsókn þess stendur yfir. Áfram í haldi Umhverfisstofnun hefur samið við umhverfissamtök- in Bláa herinn á Suðurnesjum um að hreinsa upp olíumengaða þarann sem fannst við strandstað Wilson Muuga í Hvalsnesfjöru. Tómas Knútsson, formaður Bláa hersins, segir að olíumenguðum þaranum verði mokað upp um helgina. „Ég ætla að fá með mér þrjá til fjóra menn úr Björgunarsveitinni í Sandgerði. Við byrjum á því að þrífa upp þennan olíublauta þara. Við höfum fengið kör á staðinn og ætlum að hreinsa hann.“ Mokar upp olíuþaranum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.