Fréttablaðið - 23.02.2007, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 23.02.2007, Blaðsíða 25
Smáauglýsingasími 550 5000 Auglýsingasími Allt 550 5880 Þú getur pantað smáauglýsingar á visir.is Sigfús Bjartmarsson skáld hefur sínar aðferðir við kryddun og eldun lambalæris og útkoman er einstök. „Þetta er mjög einfalt. Hugmyndin er það að minnsta kosti. Það er verið að reyna að ná lambalærinu jafn góðu og minn- ingin er um lambalærið hjá mömmu. Mitt trix er að láta það liggja dálítið lengi í kryddmauki sem er búið til úr ólífuolíu og þurrkuðu blóðbergi og steikja það svo í fjóra klukkutíma við lágan hita. Þá verður það moðsoðið og meyrt. Svona matreiðsla kostar litla fyrirhöfn en þess meiri fyrirhyggju,“ byrjar Sigfús útskýringar sínar. Hann segir blóðbergið auka íslenska lambakjötskeiminn sem sumir kenni við villibráð og því vera frábært krydd á fjallalambið. „Það skiptir dálitlu máli upp á virknina að mylja blóðbergið sem best. Ef það ætlar ekki að gefa sig getur þurft að setja það í mortél en yfirleitt er nóg að mylja það milli fingra sér,“ segir hann. Þess má geta að blóðbergið ræktar Sigfús sjálfur norður í Aðaldal og hefur líka þróað sínar aðferðir við það. Tekur það á þeim tíma sem keimurinn er sterkastur og býr til úr því kryddblöndur og bráðhollt te, auk þess sem það fæst ómengað. „Þetta eru nokkur vísindi eins og allur landbún- aður er,“ segir hann brosandi. Af því að blóðbergið er milt krydd segir Sigfús gott að láta það liggja lengi á kjötinu og talar um þrjá til fjóra daga. Síðan steikir hann það lengi við lágan hita en til að fá brún- an lit og smá skorpu hækkar hann á ofninum síðustu 15 mínúturnar. Sósu gerir hann svo úr villtum jurtum líka en nánari leiðbeiningar um matreiðsluna er að finna á bls. 3. Blóðberg á fjallalambið Vesturlandsvegur Reykjavík Mosfellsbær Húsasmiðj an Nóatún Toppskórinn Margt Smátt Vínlandsleið Sport Outlet Vínlandsleið 2–4, efri hæð Grafarholt Sanetta samfellur - 300 kr.Rétt verð: 1.290 kr. Stærðir 56-98 Opnunartímar: Virkir dagar kl. 12 – 18 Laugardagar kl. 12 – 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.