Fréttablaðið - 23.02.2007, Blaðsíða 85

Fréttablaðið - 23.02.2007, Blaðsíða 85
Gömlu kartöflugeymslurnar öðlast nýtt líf Gömlu kartöflugeymslurnar í Ártúnsbrekkunni breytast í sannkallaða listasmiðju á Vetrarhátíð 2007. En þar verður boðið upp á mjög fjölbreytta dagskrá fyrir unga jafnt sem aldna á föstudag og laugardag. Föstudaginn 23. febrúar 17:00 Ólátagarður. Samsýning 10 listamanna sem er innblásin af Hip hop menningunni. Sýnd eru verk á striga, fatnað, skúlptúra, videolistaverk og fleira. Lifandi tónlist. Laugardaginn 24. febrúar Dýrið í mér. Samsýning 6 listamanna sem búsettir eru á Héraði og hefur hver og einn listamaður unnið að sérstöku verki sem túlkar titil sýningarinnar. Verkin á sýningunni eru margvísleg, málverk, innsetningar og ljósmyndir. Ólátagarður, samsýningin heldur áfram. Reykjavík 1944. Árið 1944 tók Loftur Guðmundsson kvikmyndir í Reykjavík. Hann lauk aldrei við verkið og verður afurðin sýnd á Vetrarhátíð á vatnstjaldi. 14:00 Listræn andlitsmálun og Blöðrufígúrulist. Ungt fólk frá “Fjölskyldan líknarfélag” verður með listræna andlitsmálun og kynna listgreinina Blöðrufígúrulist sem er nýjung hérlendis. 20:00 Tíu ára afmæli Dansleikhúss með ekka. Um þessar mundir heldur Dansleikhús með Ekka upp á 10 ára afmæli sitt. Á Vetrarhátíð ætlar Ekka að bjóða áhorfendum á uppákomu tengda afmælinu. Margt hefur gerst í þessum geira á síðastliðnum tíu árum og gefin verður innsýn í innviði og sögu leikhússins. Meðal þeirra sem fram koma eru: Kolbrún Anna Björnsdóttir, Aino Freyja, Karen María Jónsdóttir o.fl. Tónleikar - Flís Tríó og Steintryggur. Flís trióið leikur spunakennda tónlist sem ber lit af jafn ólíkum stefnum og reggae dub, djassi, afrópoppi og elektrónísku barrokki. Steintryggur er samstarfsverkefni þeirra slagverksmanna Sigtryggs Baldurssonar og Steingríms Guðmundssonar en þeir hafa nú fengið til liðs við sig Ástralann Ben Frost. Búist er við rytmískum áflogum. 14:00 - 21:00 14:00 - 22:00 20:00 - 22:00 Kynntu þér dagskrána á www.vetrarhatid.is 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.