Fréttablaðið - 01.03.2007, Side 39

Fréttablaðið - 01.03.2007, Side 39
Blómailmur í brúðkaupi. Frá Givenchy-tískuhúsinu kom nýlega á markaðinn ilmur sem kallast Amarige/Mariage. Með því að krækja saman orðunum er vísað í fyrirrennara ilmsins, Ama- rige en segja má að Amarige/Mari- age hafi erft snerpuna frá þeim ljúfa ilmi. Hugmyndin í kringum nýja ilm- inn er frelsi innan hjónabands. Að gifta sig en vera jafnframt frjáls- ari, djarfari og munúðarfyllri en nokkru sinni fyrr. Ilmurinn sjálf- ur er mild blanda af appelsínu, bergamot, magnólíu, jasmínu og fleiri góðum tónum, en í grunnin- um eru meðal annars sandalviður og patchouly. Flaskan (umbúðir skipta alltaf miklu máli þegar ilmvötn eiga í hlut) er sígild en jafnframt svolítið óvenjuleg, hún fer vel í hendi og er falleg á baðhillunni. Hugsan- lega brúðargjöfin í ár? Það er að segja gjöf til brúðarinnar... - mhg Nýr ilmur frá Givenchy LAUGAVEGI 83 . 14.00

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.