Fréttablaðið - 15.03.2007, Síða 22

Fréttablaðið - 15.03.2007, Síða 22
hagur heimilanna Margt hefur áhrif á verðið Er engin saumakona Í marsmánuði árið 1997 kostaði 3.100 krónur að fylla 40 lítra bensíntankinn á heimilisbílnum. Núna kost- ar það 4.732 krónur. Hækk- un á heimsmarkaðsverði, átök í Mið-Austurlöndum og aukinn hagvöxtur í Asíu eru meðal þess sem hefur áhrif á bensínverð á Íslandi. Fréttir af hækkunum á bensín- verði hafa verið algengar undan- farin ár. Verðlækkanir eru fátíðar og nú hefur meðalverð á bensín- lítranum ekki farið niður fyrir 100 krónur síðan í febrúar 2004. Það kostar því talsvert meira að reka bíl en áður. Runólfur Ólafsson, fram- kvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, telur ólíklegt að bensínverð lækki í bráð. „Heims- markaðurinn hefur rokið upp og það hefur orðið 200 prósenta hækkun á heimsmarkaðsverðinu á síðustu tíu árum,“ segir Runólfur og bætir því við að margir þættir hafi áhrif á eldsneytisverð. „Jarð- efniseldsneyti er takmörkuð auð- lind sem verður sífellt verðmæt- ari. Óróinn í Mið-Austurlöndum hefur haft áhrif á verðið á síðustu árum auk þess sem framþróun fjölmennra ríkja á borð við Kína og Indland eykur eftirspurn og hækkar þar með verðið. Á sama tíma hefur hinum iðnvædda heimi ekki tekist að stemma stigu við eldsneytisnotkun með nýtingu nýrra auðlinda. Eftirspurnin eftir eldsneyti hefur því sjaldan verið meiri,“ segir Runólfur. Eftirspurn hefur alltaf áhrif á verðlag og þegar tölur síðustu ára eru skoðaðar má sjá að verðið hækkar oft á sumrin þegar fólk er hvað mest á ferðinni. Nú er meðal- verðið á bensínlítranum rúmar 118 krónur og Runólfur segir erf- itt að spá fyrir um framhaldið næstu mánuði. „Það er líklegt að verðið hækki eitthvað í sumar en það er samt erfitt að spá fyrir um það,“ segir Runólfur. Nú um mundir kostar 4.732 krónur að fylla 40 lítra bensíntank á venjulegum heimilisbíl. Í júlí á síðasta ári kostaði það 5.424 krón- ur. Hæst hefur bensínlítrinn farið í 135,6 krónur, í júlí 2006. Á tíu ára tímabili frá 1997 til 2007 var bens- ínið aldrei ódýrara en fyrstu þrjá mánuði ársins 1999, þá kostaði lítr- inn 70,2 krónur. Brynja Björk Garðarsdóttir segir efnin á markaðnum orðin það góð að ekki þurfi að treysta á húsráð. Lotus Professional pappírsvörur R V 62 27 A Rekstrarvörur 1982–200725ára Halldór Sigdórsson Þjónn, aðstoðarverslunarstjóri hjá RV Á tilboði í mars 2007 LinStyle servíettur og dúkar, JustOne servíettur og servíettubox LinStyle servíettur 40x40cm, 50stk 794 kr. 2.388 kr. JustOne startpakki servíettubox og 600 servíettur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.