Fréttablaðið - 15.03.2007, Síða 34

Fréttablaðið - 15.03.2007, Síða 34
Í Góða hirðinum er brjálað að gera enda fæst þar gott úrval notaðra innanhússmuna á lágu verði. Löng biðröð hefur myndast fyrir utan Góða hirðirinn rétt fyrir hádegi þegar blaðamann og ljós- myndara ber að garði. Sumir hafa beðið í hálftíma eftir því að versl- unin verði opnuð. Ný vörusending er komin og enginn vill missa af neinu. Það er engin leið að komast að dyrunum fyrir fólki, svo ekki er annað í stöðunni en að læðast bak- dyramegin, þar sem starfsmenn eru önnum kafnir við að raða vörum í hillur og gera allt klárt áður en búðin er opnuð. Verslunarstjórinn segir okkur að hafa hraðann á áður en hol- skeflan ríður yfir búðinna. Annars verði ekki mikið eftir fyrir okkur að mynda. Það reynist hverju orði sannara. Ljósmyndari hefur ekki fyrr smellt af nokkrum myndum en dyrnar eru opnaðar og í einni svip- hendingu fyllist verslunin af fólki, sem lætur greipar sópa. Verslun- arstjóranum líst ekki á blikuna og biður það vinsamlegast um að sýna aðgát. Nokkrir kúnnanna, greinilega alvanir, fylla kerrurnar sínar á örskotstíma. Starfsfólkið hefur ekki undan við að afgreiða styttur, lampa og stóla svo fátt eitt sé nefnt. Svitinn bogar af einum starfskraftinum. Þetta er þó aðeins upphafið að dæmigerðum degi í Góða hirðin- um, þar sem hægt er að finna allt á milli himins og jarðar. Allt á milli himins og jarðar ðlusmið Jan Pawlikowsky kynningarverð kr: 350.000 Stradivarius model kynningarverð kr: 550.000 Selló r 15 ár verð kr:140.000 Kontrabassar - náttúruþurrkaður viður r 15 ár kr: 235.000 Skóla ðlur verð kr: 15.500.- autur - Klarinett - Trompett Skipholt 29A Sími 511-5151 / 661-4153 www.hljomaroglist.com
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.