Fréttablaðið - 17.03.2007, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 17.03.2007, Blaðsíða 52
 17. MARS 2007 LAUGARDAGUR10 fréttablaðið fermingar Allar þekkjum við það að vilja skarta okkar fínasta í veislum. Ekki síst ef veislan er manns eigin og aðalstjarnan ert þú sjálf. Fermingarveisla er einmitt slíkur viðburður og varla er til sú ferm- ingarstúlka sem ekki hefur miklar skoðanir á í hvernig fötum hún ætlar að vera á fermingardaginn. Í ár eru alls konar hlýrakjólar og skokkar mikið í tísku hjá ferm- ingarstúlkum en þá má fá í flest- um tískuvöruverslunum. Slíkir kjólar eru nokkuð sniðugir þar sem hægt er að nota þá aftur síðar, enda eru þeir hvorki galakjólar né árshátíðardress heldur fyrsti kjóllinn sem ung stúlka klæðist eftir að hún hefur verið tekin í fullorðinna manna tölu. - mhg Dæmalaust er stúlkan fín Þessi páskaguli kjóll frá Oasis myndi eflaust teljast svolítið óhefð- bundinn fyrir fermingarveislu, en með fallegu herðasjali gæti hann átt vel við yfir hátíðarnar. 60´s legir og sætir kjólar fást í miklu úrvali í verslununum Rokki og rósum á Laugavegi og Spúútnik á Laugavegi og í Kringlunni. Það besta við að kaupa kjól í „second hand“ verslun er að enginn önnur fermingarstúlka á eftir að eiga nákvæmlega eins eintak. Bleikur og svartur skokkur úr versluninni Mótor í Kringlunni. Er úr góðu, teygjanlegu bómullarefni og nýtist mjög vel þar sem hann fer vel bæði við buxur og sokkabuxur. Sérlega fallegur skokkur úr silki með fallegu og svolítið 70´s legu blómamynstri. Fæst í Zöru. Einstaklega fallegur hlýralaus kjóll með undirpilsi úr tjulli og fallegu svarthvítu blóma- mynstri. Fæst í Ware- house í Kringlunni. Fermingargjafir geta verið ýmis konar og á meðan sumar koma sér vel það sem eftir er af ævi fermingarbarnsins eru aðrar aldrei not- aðar. Til þess að koma sér vel þegar horft er til framtíðar þurfa gjafirnar ekki endilega að vera áþreifanlegar. Námskeið geta til dæmis verið mjög sniðugar fermingargjafir. Alls konar námskeið eru í boði úti um allt og auðvelt að finna eitthvað sem hentar hverj- um og einum. Á meðan eitt fermingarbarn hefur kannski mestan áhuga á öðrum tungumálum gæti annað haft gaman af því að fara á leiklistarnám- skeið og það þriðja viljað læra á hljóð- færi. Hvert sem áhugasviðið er og hvað sem verður fyrir valinu ætti fermingar- gjöfin að vera ein af þeim eftirminnilegri. Aukin þekking í umslagi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.