Fréttablaðið - 17.03.2007, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 17.03.2007, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 17. MARS 2007 13 Ferming er kristin athöfn. Það vill stundum gleymast í öllu veislustússinu þar sem skreyt- ingar og merktar servíettur ráða ríkjum. Í Kirkjuhúsinu á Laugavegi má nálgast gjafir sem minna á tilgang fermingarinnar. KRISTILEGAR GJAFIR Íkonar, annars vegar af Jesú Kristi og hins vegar af Maríu mey. 2.500 krónur stykkið. Bænabókin geymir fjölda bæna sem henta vel í margs konar aðstæðum. Nýjar bænir og gamlar, kunnar og óþekktar. 3.980 krónur. Hjarta úr gulli. 1.990 krónur stykkið. Biblían frá grunni, eldsnögg ferð frá 1. Mósebók til Opinberunar- bókarinnar. 1.860 krónur. Gleði heitir þessi fallega stytta og kostar 2.500 krónur. Litlir krossar með litríka sögu. Þessir fallegu krossar eru gerðir í El Salvador og með kaupum á þeim má styrkja Hjálparstarf kirkjunnar. 1.650 krónur stykkið. Sífellt fleiri foreldrar kjósa að gefa börnum sínum heldur upplifanir í fermingargjöf en veraldlega hluti líkt og fartölvur og mp3-spilara. Eitt af því sem notið hefur vinsælda síðustu ár er að gefa börnunum ferðir í sumarskóla þar sem þau geta lagt stund á tungu- málanám. Enskuskóli Erlu Ara hefur staðið fyrir námsferð- um fyrir unglinga á aldrinum 13 til 16 ára frá árinu 2000, í samvinnu við Kent School of English. Stór hluti þeirra unglinga sem fara til Englands með Enskuskóla Erlu Ara hefur einmitt fengið ferðina í fermingargjöf. Það hljómar kannski ekki spennandi að sitja á skólabekk á sumrin en enskuskólinn er alls ekki lest- ur einn. Nemendur taka þátt í dagskrá í skólanum þar sem þeir geta farið í fótbolta, tennis, blak, sund og tekið þátt í baðstrandaferðum, farið á diskótek og margt annað. Á laugardögum er haldið í dagsferðir til Canterbury, Cambridge og víðar um ensk sveita- héruð. Auk þess að bæta enskukunnáttuna verður þessi upplifun oft til þess að unglingarnir verða sjálfstæð- ari og fá aukið sjálfstraust og eignast nýja vini. Enskuskóli Erlu Ara stefnir á ferð til Kent í lok júlí. Námsferðin kostar rúmlega 160 þúsund krónur en innifalið er flug, kennsla, gisting, fæði, öll dag- skrá, allar ferðir og þjónusta hópstjóra. Nánari upplýsingar á www.enskafyriralla.is. Upplifun í fermingargjöf Íslenskir unglingar við ströndina í Broadstairs. Unglingar úr Enskuskóla Erlu Ara í heim- sókn í Dover-kastala. Stór kross frá El Salvador. 4.700 krónur. fermingar fréttablaðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.