Fréttablaðið - 24.03.2007, Side 58

Fréttablaðið - 24.03.2007, Side 58
hús&heimili 1. Kaffibaunir prýða þessa bolla eftir Ingu Elínu sem hefur hlotið viðurkenningar fyrir verk sín í Noregi, Dan- mörku og á Íslandi. 1997 var hún útnefnd bæjarlistamað- ur Mosfellsbæjar og frá 2001 hefur hún hannað verðlauna- grip Íslensku tónlistarverðlaunanna. Tónlistarmaðurinn Elton John keypti meðal annars tvö glerlistarverk eftir Ingu Elínu. 2. Hvítir bollar með rauðu mynstri eftir Ragnheiði Ing- unni Ágústsdóttur. „Bollana mína vinn ég út frá munstrum og teikningum sem ég hef teiknað í gegnum tíðina og jafn- vel notað við gerð annarra verka. Formin eru því einföld og í raun rammi teikningarinnar.“ 3. Doppóttur bolli á svörtum grunni eftir Áslaugu Höskuldsdótur. „Í vinnu minni í leirnum er ég ánægðust þegar samspil forms, áferðar og litar mynda heild og öðlast sitt eigið líf í því verki sem ég vinn hverju sinni.“ 4. Fallegir bollar eftir Kristbjörgu Guðmundsdóttur. „Í verkum mínum legg ég mikið upp úr góðu handbragði og fallegum formum. Bolli þarf að passa í stærð og lögun fyrir þann drykk sem úr honum skal drekka. Hann þarf að fara vel í hendi, brún hans þarf að vera góð viðkomu og hankinn að vera þægilegur. Glerungur bollans þarf að vera mjúkur og þola vel hitabreytingar og uppþvottavél. Síðast en ekki síst þarf bollinn að vera fallegur bæði í lit og formi.“ 5. Hvítir bollar sem minna helst á broddgelti eða risaeðl- ur eftir Erlu Huld Sigurðardóttur, fomann Leirlistarfélags Íslands. „Það sem heillar mig mest er að þróa ný form og glerunga og upplifa nýja liti og finna út samspilið á milli litanna og formsins. Mesti spenningurinn er að opna ofn- inn og sjá hvað kemur út úr honum.“ Handgerðir bollar Félagar úr Leirlistarfélagi Íslands verða með sýningu á handgerðum bollum í Kringlunni hjá kaffihúsinu Kaffitári frá 24. mars til 30. apríl. Tilgangur sýningar- innar er að vekja eftirtekt á fjölbreytileika og sköpunargleði á þessum nytjahlut. 26 félagar úr Leirlistarfélaginu sýna verk sín en hér má sjá bolla fimm þeirra. 4 3 5 1 2 24. MARS 2007 LAUGARDAGUR14
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.