Fréttablaðið - 14.04.2007, Síða 82

Fréttablaðið - 14.04.2007, Síða 82
 „ÞAÐ ELSKA ALLAR KONUR HEIMSFRÆGA MENN“ GRETTIR Miðasala 568 8000 www.borgarleikhús.is grettir.blog. is Draumalandið eftir Andra Snæ Magnason Strandgata 50, Hafnarfirði. Miðasala í síma 555 2222 og á www.midi.is Frumsýning 16.mars föstudagur kl. 20:00 22.mars fimmtud. 2.sýn kl. 20:00 23.mars föstud. 3.sýn kl. 20:00 24.mars laugard. 4.sýn kl. 20:00 Rithöfundarnir Margaret Atwood, Ian McEwan og Philip Roth eru meðal þeirra sem hlutu náð fyrir valnefnd Alþjóðlegu Booker-bók- menntaverðlaunanna og komust á lista yfir þá fimmtán höfunda sem tilnefndir eru í ár. Verðlaunum þessum var komið á fót árið 2005 en ólíkt hinum eig- inlegu Booker-verðlaunum, sem ætluð eru breskum skáldsagna- höfundum og kollegum þeirra á Írlandi, Suður-Afríku eða í ríkj- um sem tilheyrðu breska heims- veldinu, eru alþjóðlegu verðlaun- in ekki veitt fyrir stök höfundar- verk heldur fyrir feril og framlag höfunda til bókmenntanna í heild. Man Booker-verðlaunin voru fyrst afhent árið 1969 og teljast með virtari bókmenntaverðlaun- um og nú er til að mynda einnig farið að veita rússnesk Booker- verðlaun. Þessi alþjóðlegu verð- laun voru fyrst afhent árið 2005 en þau hlaut þá albanski rithöfundur- inn Ismail Kadaré. Verðlaunaféð er nemur um 7,8 milljónum króna en verðlaunin eru afhent annað hvert ár. Dómnefnd verðlaunanna er ein- ráð og tekur því ekki við ábend- ingum frá bókaútgefendum. Dóm- nefndina skipa fræðikonan Elaine Showalter og rithöfundarnir Nad- ine Gordimer og Colm Tóbín en þátttökurétt eiga höfundar sem skrifa á ensku eða hvers verk eru aðgengileg í enskum þýðingum. Fleiri kunnugleg nöfn má finna á listanum, þar á meðal nöfn Alice Munro, Salmans Rushdie, Doris Lessing, Carlos Fuentes og Amos Oz en tilkynnt verður um verð- launahafann í júníbyrjun. Aukinheldur eru veitt verð- laun fyrir þýðingar og ef svo á við getur verðlaunahafinn valið þýðanda að verkum sínum sem þá hlýtur einnig dágóða summu fyrir sitt starf. Framlag verðlaunað 11 12 13 14 15 16 17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.