Fréttablaðið - 14.04.2007, Síða 83

Fréttablaðið - 14.04.2007, Síða 83
OPNUNARTILBOÐ • Heppnir viðskiptavinir geta unnið 10.000 kr. vöruúttekt • 30% afsláttur af völdum vörum | Kringlunni og Smáralind | www.Warehouse.co.uk Hnitbjörg, hús, vinnustofa og fyrr- um heimili Einars Jónssonar mynd- höggvara á Skólavörðuholti, er merkileg bygging, hannað af lista- manninum sjálfum. Þangað leggja margir leið sína. Bæði garðurinn við húsið og allar innréttingar eru sérstakar. Áskell Másson tónskáld efnir á morgun til hljómleika í húsinu og sætir það nokkrum tíðindum. Hljóð- færaskipun þeirra verka sem Ás- kell hefur valið til flutningsins er óvenjuleg: harpa, flauta og slag- verk. Fimm verk verða þar flutt og kallar tónskáldið dagskrána Úr hul- iðsheimum. Verkin fjögur eru úr ýmsum áttum og frá ólíkum tímum í lífi tónskáldsins: Lament var samið eftir lestur sögunnar Itys úr grískri goðafræði. Sorgin flæðir úr brjósti móður sem misst hefur barn sitt. Það var samið fyrir Manuelu Wiesl- er á árinu 1978. Mirage var samið fyrir Elísabetu Waage hörpu- leikara á síðasta ári og flytur hún það á morgun. Um það segir tónskáldið: „Eins og úr undirdjúpum koma gárur sem mynda hillingar. Heim- ur hörpunnar er engum líkur og hefur heillað mig alla tíð.“ Verkið var samið fyrir Elísabetu Waage snemma á síðasta ári. Tvö lög eru á dagskránni, Canz- ona frá 1984 og Bercuse frá 1980. Fyrra lagið var samið í tilefni fæðingar dóttur tónskáldsins. Það síðara er vöggulag. Þessi lög hafa verið leikin á flest hljóðfæri, en harp- an ljáir þeim ein- stakan blæ, segir Áskell. Um fjórða verk- ið segir hann: „Á meðal ís- lenskra þjóðsagna má finna sögu sem ber heitið Íma álfastúlka. Hér stígur hún fram úr steininum. Verkið var samið fyrir japanska slagverksleikarann Madoku Ogasawara sem frumflutti það í Kaupmannahöfn í „Den sorte diamant“ þann 29. nóvember á síð- asta ári. Hljóðheimurinn er sér- stæðir litir málmhljóðfæranna og ber það nafn álfkonunnar, Íma. Síðasta verkið er melódía tekin úr fiðlukonsert Áskels sem frum- fluttur var í byrjun maí á síðasta ári af Sigrúnu Eðvaldsdóttur og Sinfón- íuhljómsveit Íslands undir stjórn Rumons Gamba. Þetta verk, Cant- ilena, fyrir þau Martial Nardeau flautuleikara, Elísabetu og Frank Aarnik slagverksmeistara, var sér- staklega gert fyrir þessa tónleika. Tónleikarnir í Hnitbjörgum hefj- ast kl. 15. Tónleikar Áskels í Hnitbjörgum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.