Fréttablaðið - 31.05.2007, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 31.05.2007, Blaðsíða 76
PIRATES 3 kl. 3.15, 6.30 og 10-POWER 10 SPIDERMAN 3 kl. 4, 7 og 10 10 SEVERANCE kl. 8 16 SHOOTER kl. 10 16 ÚTI ER ÆVINTÝRI kl. 4 og 6 -450 kr.- L www.laugarasbio.is Sími: 553 2075 - bara lúxus LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA www.SAMbio.is 575 8900 ÁLFABAKKA PIRATES CARRIBEAN 3 kl. 4:30 - 6 - 8 - 10 10 PIRATES 3 VIP kl. 4:30 - 8 ZODIAC kl. 6 - 9 16 THE REAPING kl. 8 - 10:10 16 SPIDER MAN 3 kl. 5 10 BLADES OF GLORY kl. 5:50 - 8 12 ROBINSON FJ... ÍSL TAL kl. 3:50 L KRINGLUNNI KEFLAVÍK AKUREYRI PIRATES 3 kl 6 - 9 10 MR. BEAN kl 6 L ZODIAC kl. 8 16 PIRATES CARRIBEAN 3 kl. 6 - 8 - 10 10 DIGITAL PIRATES OF THE CARIBEAN 3 kl. 6:15 - 8 - 10 - 10:20 10 GOAL 2 kl. 5:50 - 8 7 ROBINSON F.. M/- ÍSL TAL kl. 5:50 LDIGITAL-3D HJ MBL PANAMA.IS VJV TOPP5.IS HÖRKUSPENNANDI MYND BYGGÐ Á SANNSÖGULEGUM ATBURÐUM. Nánari upplýsingar á www.SAMbio.is sannur sumarsmellur, fínasta afþreyingarmynd Trausti S blaðið Missið ekki af þessu blóðuga framhaldi af 28 Days Later. Myndin hefur hlotið frábæra dóma. Robert Carlyle er viðurstyggilega góður! SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 MIÐASALA Á SÍMI 530 1919 28 WEEKS LATER kl. 6 - 8 - 10 UNKNOWN kl. 5.50 - 8 - 10.10 THE PAINTED VEIL kl. 5.30 - 8 - 10.30 IT´S A BOY GIRL THING kl. 8 - 10.10 SPIDERMAN 3 kl. 5.20 28 WEEKS LATER kl. 6 - 8 - 10 ANNAÐ LÍF ÁSTÞÓRS kl. 6 FRACTURE kl. 8 - 10.30 THE LIVES OF OTHERS kl. 5.30 - 8 - 10.30 SPIDERMAN 3 kl. 5.40 - 8.20 PIRATES OF THE CARIBBEAN 3 kl. 3 - 5 - 7 - 9 - 10.45 PIRATES OF THE C. 3 LÚXUS kl. 5 - 9 FRACTURE kl. 8 - 10.30 IT´S A BOY GIRL THING kl. 3.45 - 5.50 SPIDERMAN 3 kl. 5 - 8 - 10.50 10 14 10 16 16 10 16 14 10 28 WEEKS LATER kl. 6 - 8 - 10 PATHFINDER kl. 6 - 8 THE HILLS HAVE EYES 2 kl. 10 16 16 16 !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA Noel Gallagher, aðallaga- höfundur bresku sveitar- innar Oasis, varð fertug- ur síðastliðinn þriðjudag. Fréttablaðið skoðaði litrík- an feril kappans. Noel Gallagher fæddist í Manchest- er á Englandi árið 1967. Hann átti fremur erfiða æsku og var oft lam- inn af drykkfelldum föður sínum. Þrettán ára byrjaði hann að læra sjálfur á gítar með því að herma eftir gítarfrösum í uppáhaldslög- unum sínum. Gallagher fékk starf í bygginga- fyrirtæki en varð fyrir því óláni að fótbrotna eftir að hafa fengið þungan stálbita ofan á hægri fót sinn. Í framhaldinu fékk hann ró- legri vinnu í vöruhúsi og hafði um leið aukinn tíma til að æfa sig á gít- arinn og semja lög. Síðari hluta ní- unda áratugarins var hann meira og minna á atvinnuleysisbótum og eyddi öllum sínum tíma í tónlistina og fikt með fíkniefni. Hlustaði hann á sveitir á borð við Bítlana, sem áttu áttu eftir að hafa mikil áhrif á lagasmíðar hans, T. Rex, The Roll- ing Stones, Slade, The Kinks, The Smiths og The Stone Roses. Árið 1988 sótti Gallagher um sem söngvari hljómsveitarinnar Inspiral Carpets. Honum var hafn- að en fékk í staðinn starf sem rót- ari. Eftir að hafa farið í nokkur tón- leikaferðalög með Inspiral Carpets gekk hann til liðs við hljómsveit yngri bróður síns Liam í byrjun tí- unda áratugarins. Oasis átti stóran þátt í Brit-bylgjunni sem reið yfir heiminn um miðjan tíunda áratug- inn með lögum á borð við Wonder- wall og Live Forever. Einnig var sveitinni þakkað að hafa fært gamla og góða rokkið aftur í sviðs- ljósið. Gallagher hefur oft þótt ansi hroka- fullur í viðtölum við fjölmiðla og er jafnan duglegur að hrósa eigin lagasmíðum. Hefur hann látið aðrar hljómsveitir á borð við Blur fá það óþvegið og sagt þær hand- ónýtar. Einnig hefur hann lengi átt í deilum við Robbie Williams, sem honum þykir lítið til koma. Að undanförnu hefur Gallagher verið duglegur við að koma fram einn með kassagítarinn en segist þó ekki hafa áhuga á því að hefja sólóferil. Vill hann frekar einbeita sér að því að spila með „bestu hljómsveit í heimi“, Oasis. Forráðamenn veitinga- og skemmtistaða landsins munu margir hverjir eyða deginum í að syrgja reykingar, en sem kunnugt er verða þær bannaðar á slíkum vettvangi frá og með morgundegin- um. Margir staðir keppast því við að tæma sígarettu- lagerinn og hafa sumir þeirra tekið upp á því að vera með eins konar reykinga- þema í dag. Þannig verð- ur til dæmis sérlegt vindla- kvöld á Argent- ínu steikhúsi í kvöld þar sem vindlar verða seldir á heildsöluverði. „Smokey and the Bandit“ verður yfirskrift dagsins á Prikinu en þar verður sígaretta í boði á gjafvirði eftir hverja máltíð. Forráðamenn stað- arins hyggjast einnig spila lagið „Smoke on the Water“ af mikl- um móð. Þá stendur útvarps- þátturinn Capone fyrir „Reykingakveðju- poolmóti“, eins og það er orðað í til- kynningu, á Átt- unni í Hafnarfirði. Þeir sem taka þátt fá ókeypis sígarettur og sigur- vegarinn hlýtur sígarettukarton í tugatali. Reykingar kvaddar með stæl 90s-kvöld verður haldið á Nasa næstkomandi föstudagskvöld á vegum Curvers og Kiki-Ow. Mikil stemning hefur verið á 90s-kvöld- unum til þessa og er ólíklegt að nokkur breyting verði þar á. Á meðal laga sem fá líkast til að hljóma verða No Limits með 2Unlimited, It´s My Life með Dr. Alban, Out Of Space með The Prodigy og I´m the Scatman með Scatman John. Gestaplötusnúð- ur verður hinn breski DJ Wayne Paul og mun hann spila rave- tónlist í um klukkustund í lok kvöldsins. Partíið byrjar á mið- nætti og er miðaverð 2.000 krón- ur. Forsala fer fram á nasa.is og í Spútnik. Aldurstakmark er 20 ár. Stemning á 90s-kvöldi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.