Fréttablaðið - 31.05.2007, Síða 88

Fréttablaðið - 31.05.2007, Síða 88
Ámorgun verður bannað að reykja á öllum veitingastöð- um landsins, jafnt á Hótel Holti sem á Rökkurbarnum. Bretar eru farnir að merkja áfengisflöskur með miðum frá hinu opinbera. Þar kemur fram hversu stórra skammta af viðkomandi áfengis- tegund ríkið telur ásættanlegt að neyta á dag. Þessar merkingar koma örugglega hingað fljótlega. Með sama áframhaldi verður lík- lega farið að merkja ungbörn þegar þau koma af fæðingardeild- inni: Varúð, lífið er ekki endalaust: Passaðu þig. hvað er öryggisfíknin annað en útvíkkuð dauðahræðsla? Við eigum ekki mikið eftir – í jarð- fræðilegu tilliti – og engin trygg- ing fyrir eftirlífi. Við erum í djúp- um, hvernig sem á það er litið. En það má reyna. Halda í vonina. Og því þá ekki að banna reyking- ar á veitingastöðum eins og hvað annað? Fólk reykir þá bara meira heima hjá sér yfir krökkunum. eru náttúrlega ein vitlausasta tímasóun sem um getur og ágætt að reynt sé að stemma stigu við ruglinu. Að reykja er að sjúga að sér baneitr- uðum reyk fyrir lítils háttar vímu- ástand sem kemur hvort sem er bara með fyrstu sígarettu dags- ins. Allar hinar sígarettur dags- ins eru misheppnaðar tilraunir til að fá sömu vímuna aftur. Vond lykt, mæði og dofnandi lyktar- og bragðskyn í kaupbæti. Semsé al- gjört rugl. kost hafa þó sígarettur og sá er að maður hefur þá allavega eitt- hvað að gera á meðan maður reykir. Í samkvæmum, á meðan vandræða- gangur ríkir enn því enginn hefur náð nægri ölvun, er gáfulegast að taka upp rettu og finna hópinn sem stendur úti og reykir. Þar er miklu léttara yfir mannskapnum og allir samtaka í sinni vitlausu tímasó- un. Svo er ekki það sama að standa aulalegur við borð á skemmtistað með glas og mæla út tækifærin og að standa aulalegur við borð með glas og sígarettu á milli putt- anna. Sígarettan þrælvirkar nefni- lega sem eins konar andleg brynja á galeiðunni, sólgleraugu á sálina, eitthvað til að gera á meðan tím- inn líður. er ég kominn á hálan ís því það er bannað með lögum að segja eitthvað jákvætt um andstyggðina. Ég tek þó sénsinn og bæti við að þrátt fyrir bannið verður eftir sem áður vandræðalausasta stemning- in þar sem fólk norpar í hnapp og drepur sig í smáskömmtum – til- finningalega sameinað eins og aðrir félagslega útskúfaðir hópar. Sólgleraugu fyrir sálina F í t o n / S Í A Í Evrópu eru mörg ólík lönd sem öll hafa sín sérkenni Með Vodafone Passport sameinast þau í eitt mínútuverð. Það sama og á Íslandi. Vodafone Passport er ný byltingarkennd þjónusta sem gerir viðskiptavinum Vodafone kleift að hringja á sama mínútuverði í 18 löndum í Evrópu og heima. Greitt er 139 kr. upphafsgjald og eftir það gildir sama verðskrá og á Íslandi. Með Vodafone Passport geta viðskiptavinir Vodafone sparað til dæmis 48% í Danmörku, 59% á Spáni og 76% í Bretlandi miðað við fimm mínútna símtal. Skráðu þig strax á www.vodafone.is, komdu við í verslun okkar, eða hringdu í 1414. Þú getur líka skráð þig með því að senda SMS skilaboðin Passport í 1900. Það er enginn stofnkostnaður og ekkert mánaðargjald. Gríptu augnablikið og lifðu núna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.