Fréttablaðið - 31.05.2007, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 31.05.2007, Blaðsíða 72
Pamela Anderson hefur neyðst til að segja börnum sínum frá kyn- lífsmyndbandinu fræga sem hún gerði á sínum tíma með þáverandi eiginmanni sínum, rokkaranum Tommy Lee. Pamela segir að hún hafi náð að halda myndbandinu leyndu frá börnum sínum allt frá því að það var gert árið 1998, en þar sem börnin vildu ólm fá að sjá kvik- myndina Borat, þar sem mynd- bandið með Pamelu kemur nokk- uð við sögu, hafi hún ekki átt ann- arra kosta völ en að gera hreint fyrir sínum dyrum. Pamela á tvo stráka, hinn tíu ára gamla Brand- on og níu ára gamla Dylan. „Allir vinir þeirra höfðu séð Borat og ég gat ekki bannað þeim að sjá hana. Ég sagði við þá að þeir þyrftu að vita ýmislegt áður en þeir sæju hana,“ segir Pamela. „Ég sagði þeim að á myndbandinu væru allir naktir og að faðmast og kyssast. Síðan hefði einhver stolið myndbandinu,“ sagði Pamela og bætti því við að viðbrögð stráka sinna hefðu komið sér á óvart. „Þeir settu upp smá svip þegar við vorum að horfa á Borat en ann- ars kipptu þeir sér lítið upp við það sem fyrir augum bar.“ Pamela segir börnunum frá kynlífsmyndbandinu Britney Spears sletti vel úr klaufunum síðastliðið sunnudagskvöld. Eftir eingöngu klukkutíma dvöl á Sky Bar Mondrian hótelsins í Los Angeles fannst poppstjarnan nánast rænulaus inni á karlaklósettinu, þar sem hún kastaði við- stöðulaust upp. Britney hafði bókað her- bergi á hótelinu, en leið of illa til þess að nýta sér það. Halda þurfti á söngkonunni út af hótelinu. Dvöl Spears á meðferðar- heimilinu Promises fyrr á árinu virðist því ekki hafa borið mikinn árangur. Á þriðjudag skrifaði söngkonan bréf til aðdáenda sinna á opinberri heima- síðu sinni. Þar segist hún vilja reyna að útskýra hvað hún hafi þurft að tak- ast á við upp á síðkastið. Britney seg- ist hafa náð botninum þegar hún lagð- ist inn á Promises, en að hún haldi ekki að áfengi eða þunglyndi hafi verið um hugarástand hennar að kenna, held- ur hafi hún týnt áttum eftir skiln- aðinn. „Ég viðurkenni það, ég var svo týnd,“ skrifar Britney til að- dáenda sinna. „Ég vil bara fá það sama út úr lífinu og þið… að vera hamingjusöm,“ skrifar hún. Britney Spears rænu- laus á karlaklósetti Latibær er á miklu flugi og ekki sér fyrir endann á velgengni þessa fyrir- tækis. Heilbrigðismálayfirvöld í þremur löndum eru áhugasöm um að taka þátt í að fá krakka heimsins til að hreyfa sig. „Við erum að vinna mjög náið með Caroline Flint, heilbrigðisráðherra Bretlands, og von- andi byrjum við með þetta átak sem allra fyrst,“ segir Magnús Scheving, forstjóri Lazy Town. Nú styttist í að glæsilegu orkuátaki verði hleypt af stokkunum í Bretlandi. Svipað átak sló í gegn á Íslandi fyrir þremur árum og fékk meðal annars norrænu heilsuverðlaunin 2004. „Ég reikna síðan með að eiga fundi með bæði heilbrigðisráðherrum Þýska- lands og Kanada,“ bætir Magnús við. Mikið hefur verið spáð og spekúlerað um hvort sjálfur Jamie Oliver myndi ganga til liðs við Latabæ en Magnús svaraði þeim vanga- veltum eins og sannur pólitíkus: „Því er ekki að leyna að við höfum verið í viðræðum við þann hóp en þetta eru svona meira þreifingar. Oliver er meira í eldri hópnum en við í þeim yngri. En við höfum verið að athuga hvernig við gætum sameinað þá,“ segir Magnús og ljóst er að ef af yrði myndi það vekja enn meiri at- hygli á Latabæ í Bretlandi. Latibær hefur hins vegar náð verulegri fót- festu á Bretlandsmarkaði og Magnús upplýsir að velta fyrirtækisins í smásölu sé í kringum hundrað milljónir dollara eða sex milljarða íslenskra króna. Þá hyggur þátturinn á mikla innrás til Ástralíu en þættirnir verða sýndir á ABC-sjónvarpsstöðinni sem er ein sú virt- asta í heimi. Latibær á ferð og flugi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.