Fréttablaðið - 31.05.2007, Blaðsíða 61

Fréttablaðið - 31.05.2007, Blaðsíða 61
AFMÆLI sleppt. „Mér bauðst starf hjá fræðslustjóranum í Reykjavík, Gerði G. Óskarsdóttur og þar var ég í nokkur ár sem ráðgjafi henn- ar. Ég hef alltaf haft nóg fyrir stafni og þess vegna hefur tíminn liðið svo fljótt og verið skemmti- legur.“ Þegar Elínu er óskað til ham- ingju með verðlaunin þakkar hún og segir: „Auðvitað er þetta heið- ur fyrir mig en líka gott fordæmi fyrir stéttina. Mér finnst frábært að forsetinn skuli beina svona já- kvæðu ljósi að grunnmenntun á Íslandi.“ www.hi.is VERKFRÆÐISTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS VETTVANGUR RANNSÓKNA Í VERKFRÆÐI VIÐ HÍ MEISTARADAGUR VERKFRÆÐINNAR FIMMTUDAGINN 31. MAÍ, KL. 13–18 Í VR-II, HJARÐARHAGA 2–6 DAGSKRÁ: Sameiginlegur fundur í stofu V-158 13:00 –13:10 Setning: Sigurður Brynjólfsson, forseti Verkfræðideildar 13:10 –13:25 Stefán Sigurðsson, fulltrúi 30 ára verkfræðinga 13:25 –13:40 Rannveig Rist, fulltrúi 20 ára verkfræðinga 14:00–17:00 Meistaravarnir og kynningar á doktors- og meistaraverkefnum 17:00–18:00 Léttar veitingar og spjall Aðgerðar- rannsóknir (V-158) Jarðtækni og greining burðarvirkja (V-157) Orku- og umhverfis- rannsóknir (V-156) Tölvusjón, gagna- og áhættugreining (V-155) Doktors- verkefni (V-138) 14:00 14:45 15:00 15:45 16:00 Meistaravörn: Jens Þórðarson Spálíkön og bestun fyrir lager endurnýtanlegra flugvélavarahluta. Leiðb.: Páll Jensson. Kaffi Meistaraverkefni: Hildur Sævarsdóttir Grákassalíkön og rekstrarbestun orku- notkunar í flutningaskipi. Hulda Hallgrímsdóttir, Leiðarbestun skipa – lágmörkun kostnaðar. Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir Áætlanagerð fyrir hámarkshagnað í íslenska þorskiðnaðinum. Kaffi Meistaravörn: Arnaldur Gylfason BioSequenceTools – A string algorithm library for applications in molecular biology. Leiðb.: Guðmundur R. Jónsson og Daníel Fannar Guðbjartsson. Meistaravörn: Davíð Rósenkrans Hauksson Stíflugarðar með þétti- dúk – Hönnun og greining með tilliti til jarðskjálftaáraunar. Leiðb.: Sigurður Erlingsson og Atli Gunnar Arnórsson. Meistaravörn: Inga Rut Hjaltadóttir Lárétt stífni staura. Leib.: Bjarni Bessason og Jón Skúlason. Meistaravörn: Leifur Skúlason Kaldal Yfirborðsbylgjumælingar og ysjunarhætta. Leiðb.: Sigurður Erlingsson og Bjarni Bessason Meistaraverkefni: Björk Hauksdóttir Burðarþolsgreining á steinsteyptum vegg. Leiðb.: Bjarni Bessason og Per Golterman. Meistaraverkefni: Joseph Oyeniyi Ajayi Grouting in Karahnjukar headrace tunnel with emphasis on post grouting. Leiðb.: Birgir Jónsson, og Björn A. Harðarson, Geotek. Meistaravörn: Ríkey Huld Magnúsdóttir Forhitun bílvéla fyrir ræsingu. Leiðb.: Halldór Pálsson. Meistaravörn: Jónas Ketilsson Afkastageta háhita- svæða: Reiknilíkan af Svartsengi. Leiðb.: Magnús Þór Jónsson og Halldór Pálsson. Meistaravörn: Snjólaug Ólafsdóttir Hydrogen Sulfide Concentration in Reykjavik City due to Emissions from Geothermal Power Plants. Leiðb.: Sigurður Magnús Garðarsson og Lúðvík Gústafsson, Umhverfissvið Reykjavíkurborgar. Meistaravörn: Eiríkur Gíslason Assessing avalanche hazard in ski areas with the SAMOS 2D snow avalanche model. Leiðb.: Sigurður Magnús Garðarsson, HÍ, Tómas Jóhannesson og Harpa Grímsdóttir, Veðurstofu. Meistaravörn: Sveinbjörn Jónsson Flóðrakning með takmörkuðum gögnum. Leiðbeinendur: Sigurður Magnús Garðarsson og Hrund Ólöf Andradóttir. Meistaravörn: Erlingur Brynjúlfsson Þrívíð endurbygging á hreyfingu útlima út frá tvívíðri myndarunu. Leiðb.: Jón Atli Benediktsson. Doktorsverkefni: Georges Guigay Fire Safety Engineering: Experimental and numerical study of under-ventilated fires. Gísli Herjólfsson, Hagnýt stýrikerfi byggð á tímasvörunum kerfa á lokuðu formi. Doktorsverkefni: Fjóla Jóhannesdóttir Hverjar eru líkurnar á að þú mjaðmarbrotnir? Ketill Heiðar Guðmundsson Hönnun, greining og bestun á rafsegulvökva bremsu. ÍS L E N S K A /S IA .I S /H S K 3 78 19 0 5/ 07 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.