Fréttablaðið - 31.05.2007, Side 61

Fréttablaðið - 31.05.2007, Side 61
AFMÆLI sleppt. „Mér bauðst starf hjá fræðslustjóranum í Reykjavík, Gerði G. Óskarsdóttur og þar var ég í nokkur ár sem ráðgjafi henn- ar. Ég hef alltaf haft nóg fyrir stafni og þess vegna hefur tíminn liðið svo fljótt og verið skemmti- legur.“ Þegar Elínu er óskað til ham- ingju með verðlaunin þakkar hún og segir: „Auðvitað er þetta heið- ur fyrir mig en líka gott fordæmi fyrir stéttina. Mér finnst frábært að forsetinn skuli beina svona já- kvæðu ljósi að grunnmenntun á Íslandi.“ www.hi.is VERKFRÆÐISTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS VETTVANGUR RANNSÓKNA Í VERKFRÆÐI VIÐ HÍ MEISTARADAGUR VERKFRÆÐINNAR FIMMTUDAGINN 31. MAÍ, KL. 13–18 Í VR-II, HJARÐARHAGA 2–6 DAGSKRÁ: Sameiginlegur fundur í stofu V-158 13:00 –13:10 Setning: Sigurður Brynjólfsson, forseti Verkfræðideildar 13:10 –13:25 Stefán Sigurðsson, fulltrúi 30 ára verkfræðinga 13:25 –13:40 Rannveig Rist, fulltrúi 20 ára verkfræðinga 14:00–17:00 Meistaravarnir og kynningar á doktors- og meistaraverkefnum 17:00–18:00 Léttar veitingar og spjall Aðgerðar- rannsóknir (V-158) Jarðtækni og greining burðarvirkja (V-157) Orku- og umhverfis- rannsóknir (V-156) Tölvusjón, gagna- og áhættugreining (V-155) Doktors- verkefni (V-138) 14:00 14:45 15:00 15:45 16:00 Meistaravörn: Jens Þórðarson Spálíkön og bestun fyrir lager endurnýtanlegra flugvélavarahluta. Leiðb.: Páll Jensson. Kaffi Meistaraverkefni: Hildur Sævarsdóttir Grákassalíkön og rekstrarbestun orku- notkunar í flutningaskipi. Hulda Hallgrímsdóttir, Leiðarbestun skipa – lágmörkun kostnaðar. Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir Áætlanagerð fyrir hámarkshagnað í íslenska þorskiðnaðinum. Kaffi Meistaravörn: Arnaldur Gylfason BioSequenceTools – A string algorithm library for applications in molecular biology. Leiðb.: Guðmundur R. Jónsson og Daníel Fannar Guðbjartsson. Meistaravörn: Davíð Rósenkrans Hauksson Stíflugarðar með þétti- dúk – Hönnun og greining með tilliti til jarðskjálftaáraunar. Leiðb.: Sigurður Erlingsson og Atli Gunnar Arnórsson. Meistaravörn: Inga Rut Hjaltadóttir Lárétt stífni staura. Leib.: Bjarni Bessason og Jón Skúlason. Meistaravörn: Leifur Skúlason Kaldal Yfirborðsbylgjumælingar og ysjunarhætta. Leiðb.: Sigurður Erlingsson og Bjarni Bessason Meistaraverkefni: Björk Hauksdóttir Burðarþolsgreining á steinsteyptum vegg. Leiðb.: Bjarni Bessason og Per Golterman. Meistaraverkefni: Joseph Oyeniyi Ajayi Grouting in Karahnjukar headrace tunnel with emphasis on post grouting. Leiðb.: Birgir Jónsson, og Björn A. Harðarson, Geotek. Meistaravörn: Ríkey Huld Magnúsdóttir Forhitun bílvéla fyrir ræsingu. Leiðb.: Halldór Pálsson. Meistaravörn: Jónas Ketilsson Afkastageta háhita- svæða: Reiknilíkan af Svartsengi. Leiðb.: Magnús Þór Jónsson og Halldór Pálsson. Meistaravörn: Snjólaug Ólafsdóttir Hydrogen Sulfide Concentration in Reykjavik City due to Emissions from Geothermal Power Plants. Leiðb.: Sigurður Magnús Garðarsson og Lúðvík Gústafsson, Umhverfissvið Reykjavíkurborgar. Meistaravörn: Eiríkur Gíslason Assessing avalanche hazard in ski areas with the SAMOS 2D snow avalanche model. Leiðb.: Sigurður Magnús Garðarsson, HÍ, Tómas Jóhannesson og Harpa Grímsdóttir, Veðurstofu. Meistaravörn: Sveinbjörn Jónsson Flóðrakning með takmörkuðum gögnum. Leiðbeinendur: Sigurður Magnús Garðarsson og Hrund Ólöf Andradóttir. Meistaravörn: Erlingur Brynjúlfsson Þrívíð endurbygging á hreyfingu útlima út frá tvívíðri myndarunu. Leiðb.: Jón Atli Benediktsson. Doktorsverkefni: Georges Guigay Fire Safety Engineering: Experimental and numerical study of under-ventilated fires. Gísli Herjólfsson, Hagnýt stýrikerfi byggð á tímasvörunum kerfa á lokuðu formi. Doktorsverkefni: Fjóla Jóhannesdóttir Hverjar eru líkurnar á að þú mjaðmarbrotnir? Ketill Heiðar Guðmundsson Hönnun, greining og bestun á rafsegulvökva bremsu. ÍS L E N S K A /S IA .I S /H S K 3 78 19 0 5/ 07 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.