Fréttablaðið - 16.06.2007, Síða 13

Fréttablaðið - 16.06.2007, Síða 13
Japanski seðlabankinn ákvað í gær að halda stýrivöxtum óbreytt- um í 0,5 prósentum. Bankinn hefur hækkað stýrivexti í tvígang á einu ári en það voru jafnframt einu hækkanirnar síðan í ágúst árið 2000, þegar þeir voru núllstilltir í kjölfar efnahagslægðar í Asíu. Toshihiko Fukui seðlabanka- stjóri sagðist á blaðamannafundi í gær reikna með hóflegum hag- vexti á árinu. Seðlabankinn myndi fylgjast grannt með þróun verð- bólunnar og fylgja eftir með hækkun stýrivaxta. Þrátt fyrir þetta gaf hann ekki í skyn hvort vextirnir yrðu hækkaðir á árinu. Óbreytt staða í Japan Guy de Rothschild, höfuð sam- nefnds fjármálaveldis, lést á þriðju- dag, rúmlega 98 ára að aldri. Guy var afkomandi Mayers Amschel Rothschild, sem stofn- aði Rothschild-bankann undir lok 18. aldar. Bankinn byggði auð sinn upp á stríðsrekstri gegn Napóleón. Bankinn stækkaði ört og var í byrj- un 20. aldar orðinn ein af stærstu fjármálastofnunum heims. Bankinn lenti tvívegis í hremm- ingum í tíð Guys; í fyrra skiptið þegar fasistastjórn Frakklands neyddi fjölskylduna til að selja eignir sínar í seinni heimsstyrjöld- inni. Í hitt skiptið þegar hann var þjóðnýttur árið 1981. Við þjóðnýt- inguna reiddist Guy mjög og sakaði stjórnvöld um gyðingahatur. Guy Rothschild var tvígiftur og skilur eftir sig tvo syni, einn úr hvoru hjónabandi. Annar son- anna, David, tók við bankastarf- semi fjölskyldunnar árið 1987 og byggði veldið upp undir nafninu Rothschild & Cie Banque. Rothschild látinn Kynntu þér málið á www.glitnir.is, í næsta útibúi eða hjá Þjónustuveri í síma 440 4000. GÓÐIR VIÐSKIPTAVINIR GÓÐIR PUNKTAR ÖRUGG FJÁRFESTING — TRYGGÐUR HÖFUÐSTÓLL Sölutímab il 12.-19. jú ní Kynntu þér málið á kaupthing.is, í síma 444 8950 eða komdu við í næsta útibúi. ICEin 0608 eitt ár 20% GULLin 0608 eitt ár 115% ótakmörkuð! gulls ákvarðast USD/ISK gengi er miðgengi Seðlabanka tveimur nýjum reikningum, ICEin 0608, Gullin 0608, 12.–19. júní getur þú tekið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.