Fréttablaðið - 16.06.2007, Page 44

Fréttablaðið - 16.06.2007, Page 44
hús&heimili 1. Kanntu brauð að baka? Lítið og sætt kökukefli sem er hluti af leikfangasetti fyrir börn en gagn- ast einnig til að fletja út lítil deig í litlar bleikar kökur. Frú Fiðrildi, Laugavegi 39. 2. Krúttleg ruslafata undir bleika bómullarhnoðra á baðher- bergi, eða í lítil krúttleg stelpu- herbergi. Frú Fiðrildi, Lauga- vegi 39. 3.Tíkarlegir og töff glasa- bakkar úr verslunni POP á Laugavegi 28. 4. Sætir gervigimsteina seglar á ísskápinn. Gefa heimilinu auk- inn glamúr og fást hjá Frú Fiðr- ildi. 5. Margs konar húnar og höld- ur geta gerbreytt stemningunni á heimilinu. Frú Fiðrildi, Lauga- vegi 39. 6. Undrasápa sem þvær allar syndir manns í burtu. Hvern dreymir ekki um slíka sápu? Fæst í POP á Laugavegi 28. „Kitsch“ og krúttlegt Það er óneitanlega eitthvað sjarmerandi við stíl þann er kenndur er við „kitsch“. Það er alltaf einhver húmor yfir slíkum munum og oft eru þeir bæði óvenjulegir og skemmtilegir. Ára- tugurinn milli 1950-1960 einkenndist sérstaklega mikið af þessari stemningu og enn er hægt að fá muni í þessum anda, bæði á Laugaveginum, Kolaportinu, Góða hirðinum, eBay og víðar. 1 2 3 4 5 6 16. JÚNÍ 2007 LAUGARDAGUR8

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.