Fréttablaðið - 16.06.2007, Side 49

Fréttablaðið - 16.06.2007, Side 49
1. Heilög kýr eða holy cow heitir þetta veggfóður. Ekki fylgir sög- unni hvort Louise hafi dvalist á Ind- landi þó að áhrifin séu augljós. Í fjarska mynda kýrnar skemmtilegt mynstur. 2. Sumarlegur. Burknar í svörtu, hvítu og gulu prýða þennan fallega púða. Þó að myndin sýni það ekki er bakhliðin allt önnur og ekki síðri. Sjá louisebodywallprint. com. 3. Púði í svefnherbergið eða setu- stofuna. Teikningin fær að njóta sín á einföldum bakgrunni og dregur hún því til sín alla athyglina. 4. Harry‘s Garden er titillinn á þessu veggfóðri. Viktoríanskur og afar rómantískur blær er á vegg- fóðrinu og ekki skemmir fyrir að hægt er að fá púða í stíl. Heilagar kýr Louise Body teiknar á veggfóður og púða í stíl. Fuglar, burknar og kýr eru meðal þess sem hún teiknar. Hand- bragðið er kvenlegt með rómantísku ívafi og smá slettu af húmor. Alla vörulínu hennar má skoða á vefsíðunni louise- bodywallprint.com. 1 4 3 2 LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 2007

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.