Fréttablaðið - 16.06.2007, Síða 71

Fréttablaðið - 16.06.2007, Síða 71
Portúgalski leikstjórinn Manoel de Oliveira lætur ekki aldurinn há sér og er síður en svo sestur í helgan stein þó hann eigi tvö ár í tugina tíu. Í síðustu viku frum- sýndi þessi spræki listamaður nýjustu mynd sína í Bandaríkj- unum auk þess sem tvö nýleg verk hans voru sýnd hjá stofn- uninni Anthology Film Archives, sem sérhæfir sig í varðveislu og rannsóknum á framúrstefnukvik- myndum. De Oliveira hefur verið elsti leikstjórinn sem skráður er í gagnabanka upplýsingaveitnnar Internet Movie Database síðustu sex árin. Hann er fæddur 1908 og með þeim virkari í bransanum – í gagnabankanum er hann skrifað- ur fyrir leikstjórn 46 mynda en þá elstu gerði de Oliveira árið 1931. Hann hefur aukinheldur leikið í nokkrum myndum, skrifað hand- rit, klippt og framleitt ófáar. De Oliveira á að baki langan og merkan feril en myndir hans hafa afar sjaldan sést hér á landi. Framleiðni hans er með eindæm- um en nýjasta myndin ku vera afar metnaðarfull framhalds- mynd Belle de jour sem leikstjór- inn Luis Buñuel gerði árið 1967 og skartaði leikurunum Cath- erine Deneuve og Michel Picc- oli. Sá síðarnefndi leikur einn- ig í þeirri nýjusem er samnefnd þeirri fyrstu. Haft er eftir de Oliveira að hann leikstýri kvikmyndum ánægj- unnar vegna og óháð viðbrögð- um gagnrýnenda. Hann lifir ein- földu lífi fjarri sviðsljósinu en verk hans hafa hlotið fjölda við- urkenninga. Ern og dálítið ofvirkur 13 14 15 16 17 18 19 Fiskislóð 1 • Sími 580 8500 • www.ellingsen.is Rúm 196x178 cm Rúm 196x178 cm Sæti SætiFæranlegt matborð Útfallandi skápur Porta klósett (valfrjálst kass- ettuklósett) G ey m sl uk as si un di r
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.