Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.07.2007, Qupperneq 38

Fréttablaðið - 13.07.2007, Qupperneq 38
BLS. 14 | sirkus | 13. JÚLÍ 2007 Hvað er best á grillið „Ég grilla afar sjaldan, hef minn mann í verkinu. Mér líkar meðlætið alltaf betur en kjötið sjálft, enda kjósum við orðið oftar að grilla fisk. Ostafylltir sveppir og olíuborið grænmeti er frábært. Svo eru sósurnar og salatið lykilatriði. Síðustu daga hef ég borðað ansi mikið af melónusalati með fetaosti og rauðlauk, já eða salat þar sem uppistaðan er mangó. Sósurnar bestar kaldar og úr sýrðum rjóma.“ Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir fréttastjóri Blaðsins „Ég myndi grilla folaldalundir. Með þeim myndi ég grilla sætar kartöflur og maísstöngla. Folaldalundir eru svo létt kjöt í magann, þær eru mjög góðar.“ Hrefna Rósa Jóhannsdóttir lands- liðskokkur „Ég gerði smá tilraun um daginn og skar niður epli í þunnar skífur. Yfir þau helt ég agave-sírópi og stráði kanel yfir og grillaði þangað til sírópið var farið að karmelast. Gott að setja súkkulaðirúsínur eða - spæni yfir hluta. Þetta er hollt og gott.“ Katrín Júlíusdóttir alþingiskona M agni er með dálítið erfiðar tölur í sínum útreikningi. Hann er með sömu tölurnar og Madonna og hún hefur aldeilis þurft að þola tímana tvenna þótt stjarna hennar sé hátt á lofti,“ segir Sigríður Klingenberg spákona um Magna Ásgeirsson tónlistarmann. „Magni er með mastertölur í kortinu sínu en þeir sem eru með töluna 11 í master hjá sér eru ávallt fólk sem aðrir taka eftir og hafa mikið fram að færa. Hins vegar vill oft bregða til beggja vona út af tilfinningum, fjöl- skyldu og öðru. Ýmiss konar álag fylgir þessari tölu. Mín skilaboð til Magna eru að hann verður að muna að loka dyrunum til for- tíðar til þess að framtíðin komi til hans. Yfirleitt eru þessar tölur afskaplega viðkvæmar og til- finningaríkar og gætu lent undir þunga og álagi ef hlutirnir eru ekki í röð og reglu.“ Sömu tölur og Madonna Sigríður Klingenberg spáir í Sirkus www.klingenberg.is Jakkaföt frá 8.900 Gallabuxur frá 3.990 Stutterma eða langermaskyrtur frá 1.590 Stuttermabolir kr. 290 SPURNINGAKEPPNI sirkuss Sv ör : 1. L ux or . 2 . K at ie H ol m es . 3 . Ce dr ic th e En te rt ai ne r. 4. Ha ga m el ur . 5 . K ira K ira . 6 . D an sh óp ur . 7 .Í A. 8 . D ea d Re co rd s. 9. R ed B ul l. 10 . S jó n. Ólafía Hrönn 1. Ull. 2. Katie Holmes. 3. Steve Martin. 4. Hagamelur. 5. Kira Kira. Helgi Seljan sigrar með sjö réttum stigum gegn fimm. Ólafía Hrönn skorar á tónlistarkonuna Ragnhildi Gísladóttur. Fylgist með í næstu viku. 1. Hvað heitir nýja íslenska boy-bandið? 2. Hvað heitir eiginkona Tom Cruise? 3. Hver leikur aðalhlutverkið í grínmynd- inni Code name: The Cleaner? 4. Hvað heitir nýja platan hans Jóns Ólafs? 5. Hvað kallar tónlistarkonan Kristín Björk Kristjánsdóttir sig? 6. Hverslags hópur er Hnoð? 7. Með hvaða liði spilar knattspyrnumað- urinn Bjarni Guðjónsson? 8. Hvað heitir tónlistarútgáfan sem Jón Sæmundur Auðarson rekur? 9. Hjá hvaða Formúlu 1 liði ekur Mark Webber? 10. Hver skrifaði bókina Engill, pípuhattur og jarðarber? SPURNINGAKEPPNI SIRKUS HELDUR ÁFRAM. LEIKKONAN ÓLAFÍA HRÖNN STÖÐVAÐI SIGURGÖNGU FJÖLMIÐLAMANNSINS LOGA BERGMANNS Í SÍÐUSTU VIKU. ÓLAFÍA HRÖNN KEPPIR HÉR VIÐ KASTLJÓSSMANNINN HELGA SELJAN. 7 RÉTT SVÖR 5 RÉTT SVÖRHelgi Seljan 1. Luxor. 2. Katie Holmes. 3. Cedric the Entertainer. 4. Ægisíða. 5. Kira Kira. 6. Danshópur. 7. ÍA. 8. More Dead. 9. McLaren. 10. Elísabet Jökulsdóttir. 6. Ljóðabálkahópur. 7. ÍA. 8. Dead production. 9. Yellow Tail. 10. Sjón.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.