Fréttablaðið - 26.07.2007, Síða 30

Fréttablaðið - 26.07.2007, Síða 30
Ímyndunaraflið og skærir litir ráða ríkjum í barnaherbergjum. Húsgögnin í herbergi barnsins þurfa að vera í réttri stærð fyrir líkama þess og henta því vel. Fal- legir og líflegir litir hafa líka sitt að segja. Þeir eiga að hafa góð áhrif á ímyndunaraflið og auka gleðina. Við litum inn í tvær verslanir sem bjóða upp á húsgögn fyrir smáfólkið. Völuskrín á Laugavegi 116 selur spænsk barnahúsgögn úr mjúkum efnum í nokkrum mismunandi lita- og mynsturlín- um. Myndirnar sem hér birtast af þeim tilheyra allar línu sem nefnist Lirfan og þau eru á sumartilboði eins og er. Í Liggalá á Laugavegi 67 eru húsgögn úr harðari efnum en með rúnuðum línum, þar á meðal stólar sem skreyttir eru þekktum sögupersónum. Litir örva ímyndunaraflið Hjálpa þér að halda öllu í skorðum í skúffum.Einning sjálflímandi filt til að klæða skúffur og filt með verjandi efni svo ekki falli á silfur og silf- urplett.Við eigum líka fægilög,fægiklúta og ídýfulög til að hreinsa. SENDUM Í PÓSTKRÖFU. SJÁLFLÍMANDI HNÍFAPARASKORÐUR Gullkistan - Frakkastíg 10 - Sími: 551-3160. Öll brúðhjón sem skrá sig á brúðargjafalista hjá Tekk- Company fá litla gjöf við skráningu. Nöfn þeirra fara einnig í LUKKUKRUKKUNA sem 5 lukkuvinningar verða dregnir úr í desember; ein 150.000 kr. og fjórar 10.000 kr. úttektir í Tekk-Company. Við bjóðum ykkur að skrá ykkur á brúðargjafalista Kæru brúðhjón!

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.