Fréttablaðið - 26.07.2007, Side 57
Maðurinn minn, faðir, tengdafaðir, afi,
langafi og langalangafi,
Gunnar Jónsson
mjólkurfræðingur, Grenigrund 40, 800
Selfossi,
verður jarðsunginn frá Selfosskirkju, laugardaginn
28. júlí kl. 11.00.
Helga Þórðardóttir
Eygló Jóna Gunnarsdóttir Ingvar Daníel Eiríksson
Ásta María Gunnarsdóttir Sveinn Aðalbergsson
Oddrún Svala Gunnarsdóttir Stefán Jónsson
Símon Ingi Gunnarsson Kolfinna Sigtryggsdóttir
Gunnar Óðinn Gunnarsson Gyða Steindórsdóttir
Erla Bára Gunnarsdóttir Magnús Þorsteinsson
Trausti Viðar Gunnarsson og fjölskyldur.
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir,
fósturmóðir, amma og langamma,
Nanna Renate Möller,
Helgafelli, Mosfellsbæ,
lést laugardaginn 21. júlí. Jarðarförin fer fram frá
Lágafellskirkju föstudaginn 27. júlí kl. 13.00.
Íris Jónsdóttir Kristján Þór Valdimarsson
Erna Jónsdóttir Sigurgeir Guðjónsson
Auður Jónsdóttir
Ríkharður Jónsson Þóra Skúladóttir
Unnur Jónsdóttir Freyr Ferdinandsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Faðir minn,
Róbert Bjarnason,
lést mánudaginn 23. júlí á hjúkrunarheimilinu
Skógarbæ, Árskógum 2, Reykjavík. Jarðarförin verður
auglýst síðar.
Fyrir hönd aðstandenda,
Ragna Róbertsdóttir.
Ástkær sambýliskona mín, móðir okkar,
tengdamóðir og amma,
Ólafía Jónsdóttir
frá Björk, Maríubaugi 139, Reykjavík,
verður jarðsungin frá Kópavogskirkju föstudaginn
27. júlí kl. 13.00. Þeim sem vildu minnast hennar er
bent á Bergmál, líknar- og vinafélag.
Haukur Otterstedt
Kristín Hrönn Þráinsdóttir, Haraldur Þorbjörnsson
Ingibjörg Hrund Þráinsdóttir Hinrik Hringsson
Björk, Rúnar, Brynjar og Ólafía.
Innilegar þakkir sendum við öllum þeim
sem sýndu okkur samúð og hlýhug vegna
andláts og útfarar föður okkar og
tengdaföður, bróður, mágs, fyrrverandi
eiginmanns og afa,
Jóns Hauks
Hermannssonar,
Dalseli 31, Reykjavík,
Sigurrós Arna Hauksdóttir Þorsteinn Þorsteinsson
Þórarinn Hauksson Margrét Valgerður Pálsdóttir
Hulda Hauksdóttir Svava Hrafnkelsdóttir
Guðsteinn Magnússon
Ólína Fjóla Hermannsdóttir Pétur Torfason
Díana Svala Hermannsdóttir Þorleifur Kristján
Guðmundsson
Guðrún Þórarna Þórarinsdóttir
og barnabörn
Hvaða áhrif hafa skattalækkanir á verðmætasköpun þjóðarinnar?
Getur Ísland orðið fjármálamiðstöð með því að lækka skatta á fyrirtæki?
Hversu mikið geta kjör almennings batnað með skattalækkunum?
Hver var reynslan af skattalækkunum á Íslandi 1991-2007?
Dagskrá:
Geir H. Haarde forsætisráðherra: Setningarávarp
Edward C. Prescott, Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði: Labor and Taxes
Dr. Daniel Mitchell: The Nordic Tiger—Iceland
Pierre Bessard: Tax Competition—The Swiss Example
Jón Þór Sturluson og Birgir Þór Runólfsson: Umsagnir
Spurningar og svör
Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra: Lokaorð
Öllum opin – ókeypis aðgangur
Nánari upplýsingar: www.skattamal.is
Pierre Bessard Björgvin G. Sigurðsson Daniel Mithcell Geir H. Haarde Edward C. Prescott
Skattalækkanir til kjarabóta
Ráðstefna Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands með Nóbelsverðlaunahafanum
Edward C. Prescott í Þjóðminjasafninu fimmtudaginn 26. júlí kl. 16.00
A
u
g
lý
si
n
g
a
sí
m
i
– Mest lesið
„Alheimsskátahreyfingin er hundr-
að ára í ár og því verður alheimsmót
á Englandi sem hefst á morgun,“ segir
Aðalsteinn Þorvaldsson sveitarforingi
Viðeyjar sem er ein af níu íslenskum
sveitum sem halda utan. Sveitirnar eru
allar nefndar eftir íslenskum eyjum og
í hverri sveit eru 40 manns, þar af fjór-
ir sveitarforingjar. Um fjögur hundr-
uð Íslendingar fljúga utan á morgun
og verða hluti af fjötíu þúsund manna
þorpi í Highland Park, rétt austan við
London.
„Þetta er eins og að taka Seltjarnar-
nes, Kópavog og Hafnarfjörð og demba
þeim á einn stað,“ segir Aðalsteinn og
bætir við að fleiri þjóðir mæti á al-
heimsmót skáta en á Ólympíuleikana.
Aðalsteinn hefur sjálfur ekki farið
á slíkt alheimsmót áður. „Þetta verð-
ur gríðarleg upplifun. Ég er svo hepp-
inn að sem sveitarforingi fæ ég að
fylgja krökkunum eftir í dagskránni
og hef ekkert annað hlutverk en að
gæta þeirra,“ segir Aðalsteinn glað-
lega. Mótið verður sett á laugardag og
eftir það hefst stíf dagskrá sem lýkur
þann 8. ágúst. Ýmislegt verður brall-
að enda margt í boði fyrir gesti móts-
ins. „Þarna verður vatnaveröld, há-
loftabraut, klifrað og við tökum þátt í
samfélagsverkefni. Við bjóðum í mat
og okkur er boðið í mat og við kynn-
umst öðrum þjóðum,“ segir Aðalsteinn
og útskýrir að Íslendingarnir muni
ekki mynda nýlendu á mótinu heldur
sé hver sveit út af fyrir sig og sjái um
sig sjálf.
Af þeim fjögur hundruð Íslendingum
sem halda út eru um fjörtíu sem starfa
við ýmis verkefni. Til dæmis verða
ýmsar kynningar um Ísland og nokkr-
ir félagar úr Landsbjörg eru með til
að kynna sitt starf. „Enda eru íslensk-
ar björgunarsveitir mjög sérstakar og
sprottnar úr jarðvegi skátastarfs,“ út-
skýrir Aðalsteinn en íslensku skátarn-
ir munu kynna fyrir erlendum skátum
hvernig smíða skuli Þórshamar auk
þess sem þeir munu standa fyrir áróðri
um íslenskt lýsi, og hugvit.
Viðey í víking til Englands