Fréttablaðið - 26.07.2007, Page 66

Fréttablaðið - 26.07.2007, Page 66
| K i l i S á li d D b h | W h k síðustu dagar Útsala aðeins 5 verð 500kr. 1000kr. 2000kr. 3000kr. 4000kr. v Kringlunni | sími 517-5790 | www.whistles.co.uk Aðeins 5 verð 1.000kr. 2.000kr. 3.000kr. 4.000kr. 5.000k r. síðustu dagar Starfsmenn á Madame Tussauds-vax- myndasafninu í New York virðast vera með fingurinn á púlsinum því aðeins örskömmu eftir handtöku leik- konunnar Lindsay Lohan var búið að skipta um föt á vax- mynd hennar. Lindsay var sem kunnugt er handtekin fyrir akstur undir áhrifum auk þess sem kókaín fannst í fórum hennar. Þegar vaxmyndin af henni var afhjúpuð í apríl á síðasta ári samanstóð klæðn- aðurinn af galla- buxum, fjólubláum bol, ýmsum skart- gripum og sól- gleraugum. Eftir breytinguna er hún hinsvegar í fangabúning og skartið er á bak og burt. Hug- myndin er þó ekki ný af nálinni og líklega ekki búning- urinn heldur því starfs- mennirnir gerðu slíkt hið sama við vaxmyndina af Paris Hilton þegar hún hlaut dóm sinn fyrir ölv- unarakstur. Lindsay komin í fangabúning Fyrir helgi kom ný sending af hinum svokölluðu Cruser-skóm í verslanir Skór.is og skób- úðina Far á Laugavegi. Mynstrin á þeim hafa vakið mikla athygli enda eru þau mörg hver afar þjóðleg og búin til af íslensk- um hönnuðum. Í línunni er að finna meira en tvo tugi af mis- munandi mynstrum og litum. Sem dæmi má nefna skó með lopapeys- umynstri, aðrir eru með mynstri sem finna má á göml- um, íslenskum peningaseðlum og svo má sjá útlínur landa- korts af Íslandi á enn öðrum. Skórnir eru til í bæði barna- og fullorðinsstærðum. Þjóðlegir skór eftir íslenska hönnuði Framleiðsla á gamanmyndinni Ace Ventura 3 hefst hinn 17. september. Myndin fjallar um son einka- spæjarans Ace Ventura sem verður leikinn af Josh Flitter. Eins og marg- ir muna sló Jim Carrey í gegn í fyrstu Ace Ventura-mynd- inni og lék hann eftir það í einni framhaldsmynd um einkaspæj- arann. Ekki er enn vitað hvort Jim Carrey fari með lítið hlutverk í myndinni. Mynd um son Ventura

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.