Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.07.2007, Qupperneq 80

Fréttablaðið - 26.07.2007, Qupperneq 80
ÁÍslandi búa tvær þjóðir. Ef ekki fleiri. Önnur þjóðin græðir á tá og fingri á alls konar rugli sem maður skilur ekkert í og lifir svo hátt að annað eins hefur ekki sést í Íslandssögunni. Þessi þjóð býr í Reykjavík en er stundum í frístundabýlinu sínu úti í sveit, þeir æðislegustu rífa rándýr einbýlishús til að byggja enn flottari villur á lóðinni og kaupa sig fram fyrir raðir á leið til útlanda. Hin þjóðin lepur dauð- ann úr skel, býr úti á landi eða tekur strætó í bænum. hef aldrei búið úti á landi en væri til í að prófa. Staðirnir eru þó mislíflegir og í sumum mætir manni ekkert nema deyfð og drungi. Enginn á ferli, grotnandi hús, garðar í hirðuleysi og eina lífsmarkið í sjoppunni. Þar er sem dautt teppi fábreytileikans hvíli yfir og ekkert skrýtið að fólk vilji flytja í bæinn til að vera nær Kringlunni og Húsdýragarð- inum – ó, lífinu sjálfu. hef varla tekið strætó síðan ég fékk bílprófið. Ég tók það seint svo ég notaði strætó þó nokkuð mikið. Það er dálítið sami fíling- ur að taka strætó og að keyra inn í marga bæi á landsbygginni. Sama deyfðin og sami drunginn. Þeir sem eru ekki afsakaðir vegna örorku eða aldurs eru með „lúser“ stimplað á ennið á sér í strætó. Svona er það bara en ætti auðvitað ekki að vera það, ekki frekar en í útlöndum. Maður sér alls konar fólk í almenningssam- gangnakerfum erlendra stór- borga – jafnvel kúl lið með skjala- töskur – svo stóra spurningin hlýtur að vera: Hvað er að strætó og er eitthvað hægt að gera? Eitt- hvað annað en að nefna stoppi- stöðvar, meina ég. Kannski mætti fylla vagnana af brakandi fersku lesefni og svo ætti náttúrlega bara að hafa þetta ókeypis. mér blöskrar bensín- verðið hugsa ég um að byrja að nota strætó aftur, en hætti við þegar ég rifja upp eymdarlegu stemninguna. Ég hugsa líka stundum um að flytja út á land. Það hefur sína kosti: ódýrt hús- næði og lífið er í hægara tempói – alveg frábært að ala upp krakka úti á landi, segir fólk. En Lufsan má ekki heyra á þetta minnst. Hún ólst upp úti á landi og segir að 20 ár þar séu alveg nóg. Svo kemur alltaf spurningin: Hvað á ég eiginlega að fara að gera þarna? landsbyggðarinnar og strætó spilar blús á meðan restin spilar góðærispopp. Því er alltaf verið að reyna að hressa upp á hvoru tveggja með mótvægisað- gerðum eða hvað þetta heitir. En mun eitthvað breytast? Verða strætósamgöngur skyndilega það svalasta og ekkert meira æðis- legt en að búa úti á landi? Eða verður þetta kannski eintómur blús áfram þar til allir eru fluttir á mölina og einum jeppa verður úthlutað á hvern rass? Landsbyggðin og strætó F í t o n / S Í A Gríptu augnablikið og lifðu núna Nokia 6085 – Vodafone live! Þægilegur og vandaður sími, einfaldur í notkun. Fyrir þá sem vilja traustan talsíma, án mikils aukabúnaðar. VGA myndavél, tölvupóstur og útvarp. Júlítilboð Samsung E860 Nú færðu þennan einkar meðfærilega og sívinsæla samlokusíma á sérstöku hásumartilboði. Samsung E860 kemur þér í samband við netið án fyrirhafnar, hvar sem er. Myndavél (1,3mp), MP3/AAC spilari, tölvupóstur og Bluetooth stuðningur. Fullt verð 25.900 kr. Meistaradeildarboltar Hinir vinsælu meistaradeildarboltar fást í verslunum okkar og eru á sérstöku tilboði fyrir Og1 viðskiptavini. Almennt verð 1.990 kr. Þú finnur réttu ferðafélagana hjá Vodafone og þú getur haldið símkostnaði á ferðalögum erlendis í lágmarki með Vodafone Passport. Kynntu þér málið á vodafone.is eða í verslunum okkar. Nokia 6300 Virkilega lipur og handhægur margmiðlunarsími, sem óhætt er að mæla með. Nokia 6300 er kemur til móts við þarfir þínar og kemur þér í samband þegar á þarf að halda. Myndavél (2mp), myndbandsupptaka, net, útvarp og Mp3 spilari. 16.900 kr. 29.900 kr. 20.720 kr. 990 kr. Góðir ferðafélagar FYRSTUR MEÐ FRÉTTIRNAR www.visir.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.