Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.08.2007, Qupperneq 22

Fréttablaðið - 03.08.2007, Qupperneq 22
Nú er íslenska grænmetið upp á sitt besta. Því ekki úr vegi að birta nokkrar girnilegar upp- skriftir þar sem það er í aðal- hlutverki. Þær eru eftir Hrefnu Sætran kokkalandsliðskonu. Grænt, rautt, gott, ferskt ... góðir með steikinni Skerið toppinn af tómötunum og takið kjarnann úr þeim. Blandið kjarnanum við gráðaostinn, sax- aðan shallottulaukinn og hvítlauk- inn. Rífið basilblöðin niður, bætið þeim út í og kryddið með salti og pipar. Fyllið tómatana með fylling- unni og vefjið í álpappír. Grillið eða ofnbakið í ca 20 mín. ... gott með fiskinum Sjóðið kartöflurnar og setjið í skál. Skerið paprikuna niður í strimla. Setjið paprikuna, Extra Virgin ólífuolíuna og basillaufin út í og merjið kartöflurnar. Kryddið með salti og pipar. ... holl og góð Skerið tómatana, laukinn og hvít- laukinn niður og setjið í pott ásamt tómatsafanum og vatninu. Sjóðið í ca 20 mín. og maukið með töfra- sprota. Kryddið með salti og pipar. Setjið smá sýrðan rjóma út í súpuna þegar hún er komin í skál- ina. ... góð með grillmatnum Skerið parikuna í tvennt og kjarn- hreinsið hana. Skerið toppana af spergilkálinu, skerið ólífurnar í tvennt og saxið rauðlaukinn fínt. Hitið olíuna á pönnu og steikið fyllinguna, kryddið með salti og pipar. Fyllið paprikuna með fyll- ingunni og stráið ostinum yfir. Bakið í ofni í 20 mín. á 175 C. ... góð með öllu Skerið tómatana og laukinn gróft. Setjið í pott ásamt öllu hinu hrá- efninu. Sjóðið við vægan hita þar til allt hefur náð að blandast vel saman og er orðið hæfilega þykkt. Maukið í matvinnsluvél og kryddið með salti og pipar. Einnig er hægt að hafa sósuna grófari og þá er bara að sleppa því að mauka hana eða mauka minna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.