Fréttablaðið - 07.09.2007, Síða 9

Fréttablaðið - 07.09.2007, Síða 9
Gríptu augnablikið og lifðu núna Mætum öll á vígsluleikinn í Vodafonehöllina og hvetjum Valsmenn til dáða gegn Viking Malt, í dag kl. 18:30. Leikurinn er í forkeppni Meistaradeildarinnar í handbolta og er að miklu að keppa. Seinni leikurinn fer fram á morgun kl. 17:30, einnig í Vodafonehöllinni. Komist Valsmenn áfram fara þeir í riðil með Gummersbach, Vesprem og Celja, þremur af 15 stærstu handboltaliðum Evrópu. Miðasala fer fram í Vodafonehöllinni og á midi.is Vodafone óskar Valsmönnum til hamingju með glæsileg íþróttamannvirki að Hlíðarenda. Til hamingju F í t o n / S Í A F I 0 2 2 8 7 9

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.