Fréttablaðið - 07.09.2007, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 07.09.2007, Blaðsíða 41
FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 2007 AUKEFNI AUKA OFVIRKNI Sumar tegundir matarlitar og annarra aukefna í matvælum geta aukið ofvirka hegðun barna á aldrinum þriggja til níu ára. Þetta kemur fram í nýlegri breskri rannsókn sem sagt er frá á fréttavef Reuters. Yfir 300 börn á aldrinum þriggja, átta og níu ára voru skoðuð og kom í ljós töluverð hegðunarbreyting hjá þeim börnum sem drukku safa með miklu magni af rotvarnar- og litarefnum. Höfðu efnin ekki aðeins áhrif á þau börn sem greind höfðu verið mjög ofvirk held- ur einnig á önnur börn. Heilbrigðisdeild Háskólans á Akureyri stendur fyrir ráðstefnu um sorg og sorgar- úrvinnslu laugardaginn 22. september. Ráðstefnan verður haldin í húsnæði háskólans að Sólborg og stendur frá klukkan 8.30 til 18.00. Ráðstefnan er hluti af þverfaglegu meistaranámi í heilbrigðisvísindum við heil- brigðisdeild Háskólans á Ak- ureyri en er opin öllum sem hana vilja sækja. Meðal fyr- irlesara eru prestar, lækn- ar, hjúkrunarfræðingar, sál- fræðingar og músikþerapist- ar en nánari upplýsingar má finna á slóðinni http://rad- stefnaumsorg.muna.is/. - eö Ráðstefna um sorgarúrvinnslu Erfitt getur verið að eiga við sorgina. Láttu þér líða vel Nordica Hotel Suðurlandsbraut 2 Sími 444 5090 nordicaspa@nordicaspa.is www.nordicaspa.is Sveinn ÓmarGunnar Már Niki David Fjóla Guðrún María Sóley DrífaSólrún Númi Snær Jóhannes Bjargey Rakel Elín Viðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.