Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.09.2007, Qupperneq 11

Fréttablaðið - 07.09.2007, Qupperneq 11
Uppsett verð fyrir bústað sendi- herra Íslands í Danmörku hefur verið lækkað verulega frá því húsið var sett á sölu í sumar. Utanríkisráðuneytið hefur fest kaup á öðru húsi undir sendiherrabústað í Kaupmannahöfn og hefur verið gert ráð fyrir að Svavar Gestsson sendiherra flytjist þangað í vetrar- byrjun. Eins og fram kom í Fréttablaðinu í sumar er nýi bústaðurinn í Fredriksberg, nær miðborg Kaupmannahafnar en núverandi bústaður sem er í Charlottenlund. Pétur Ásgeirsson, skrifstofustjóri í utanríkis- ráðuneytinu, lét þess getið við Fréttablaðið í júlí að nýja húsið væri talsvert ódýrara en það gamla og að þannig myndi fást nokkurt fé við þessa ráðstöfun. Húsið í Charlottenlund hefur hins vegar ekki enn selst þrátt fyrir að hafa verið í þrjá og hálfan mánuð til sölu. Uppsett verð dansks fasteignasala hefur því verið lækkað úr 35 milljónum danskra króna í 32 milljónir. Miðað við núverandi gengi dönsku krónunnar þýðir þetta að verðið hafi verið lækkað um 35 milljónir íslenskra króna – eða úr 413 milljónum í 378 milljónir. Enn hefur ekki verið upplýst hvað greitt var fyrir húsið í Fredriksberg. Uppfylli hjón, par eða einstaklingur öll skilyrði sem sett eru í lögum um ættleiðingar á Íslandi er ekkert í ættleiðingar- lögunum sem segir til um hversu mörg börn fólk má ættleiða. Ingibjörg Jónsdóttir, formaður Íslenskrar ættleiðingar, segir engan ættleiða nema eitt barn í einu. „Það eru til fjölskyldur á Íslandi sem eiga tvö eða þrjú ættleidd börn en það eru alltaf einhver ár á milli barnanna.“ Ingibjörg segir talsvert um að fólk sem sæki um að ættleiða barn eigi eitt eða tvö ættleidd börn fyrir. Ekki hámark á fjölda barna Hópur rúmenskra innbrotsþjófa var handtekinn eftir að hafa stolið sælgæti frá barni. Í innbroti í hús á Ítalíu stálu þjófarnir meðal annars sleikibrjóstsykrum, sem þeir hentu svo frá sér hálfétnum skammt frá. Barn húsráðanda átti sælgætið. Lögregla fann sælgætið og gerði DNA-rannsókn á munnvatni innbrotsþjófanna. Rannsóknin leiddi í ljós að sjö manna glæpahópur, sem framið hafði 78 rán á þremur mánuðum, hafði stolið sælgætinu. Með þessum upplýsingum tókst lögreglunni að hafa hendur í hári sælkeranna. Brutust inn og stálu sælgæti Hvítasunnukirkjan Fíladelfía hefur sótt um 15 þúsund fermetra lóð í Hádegis- móum við Rauðavatn. Skipulags- ráð Reykjavíkur hefur vísað umsókn hvítasunnufólksins til skipulagsstjóra borgarinnar. Í síðustu viku samþykkti borgarráð að úthluta þremur stórum lóðum í Hádegismóum til tiltekinna iðnaðar- og verslunarfyrirtækja. Miðað við greiðslu fyrir byggingarréttinn á þeim lóðum myndi 15 þúsund fermetra lóð Hvítasunnusafnaðarins kosta rúmar 260 milljónir króna. Umbeðin lóð á 260 milljónir Gistinætur á hótelum voru 6,5 prósentum fleiri í júlí í ár en á síðasta ári. Aukn- ingin var mest á Norðurlandi, tæplega 12 prósent, en minnst á Austurlandi, rúmlega 4 prósent. Þetta kemur fram í samantekt Hagstofu Íslands. Gistirými á hótelum í júlí jókst um 9 prósent á milli ára. Fjöldi herbergja í ár var 4.444, en á sama tíma í fyrra voru þau 4.076. Fyrstu sjö mánuði ársins fjölgaði gistinóttum um 14 prósent frá fyrra ári. Enn var fjölgunin mest á Norðurlandi, 17 prósent, en minnst var fjölgunin á Suðurlandi, 9 prósent. Mest aukning á Norðurlandi Glerárgötu 34 • Akureyri Sími 515 5160 Opið virka daga kl. 8-18 Borgartúni 29 • Reykjavík Sími 515 5170 • Opið virka daga kl. 8-18 • laugardaga kl. 11-14 Höfðabakka 3 • Reykjavík Sími 515 5105 Opið virka daga kl. 8-18 Flottar fartölvur á frábæru verði! Örgjörvi: Vinnsluminni: Skjár: Skjástýring: Harður diskur: Skrifari: Þráðlaust netkort: Vefmyndavél: Stýrikerfi : Gerið verðsamanburð! Örgjörvi: Vinnsluminni: Skjár: Skjástýring: Harður diskur: Skrifari: Þráðlaust netkort: Vefmyndavél: Stýrikerfi: Vörunúmer: Intel Core Duo T2130 / 1.86 GHz 1024MB 533MHz DDR2 15,4” TFT WXGA 1280 x 800 Intel GMA 900 80GB, S.M.A.R.T 8x DVD±RW Dual layer 802.11 b/g Nei Windows Home Basic TOSL40136 Satellite Pro L40-136 Takmarkað magn! HP Pavilion DV6331EU AMD Turion 64 X2 TL-56 / 1.8 GHz 2048MB DDR2 15,4” Brightview WXGA 1280 x 800 Nvidia GeForce Go 7200 160GB SATA 5400rpm 8x DVD±RW Super Multi 802.11 b/g 1,3Mp vefmyndavél Windows VISTA Home Premium Vörunúmer: HPGH783EA Satellite Pro A200-1KQ Intel Core Duo T2130/1.86 GHz 2048MB 667MHz DDR2 15,4” TrueBrite WXGA 1280 x 800 Intel GMA 945GML 200GB, S.M.A.R.T 8x DVD±RW Super Multi 802.11 b/g Nei Windows VISTA Business Vörunúmer: TOSA2001KQ Satellite Pro A200-1A5 Intel Core 2 Duo T7100P/1.8 GHz 1024MB 667MHz DDR2 15,4” TrueBrite WXGA 1280 x 800 Intel GMA 965 Crestline 120GB, S.M.A.R.T 8x DVD±RW Super Multi 802.11 b/g 1,3Mp vefmyndavél Windows VISTA Business Vörunúmer: TOSA2001A5 Satellite PRO A200-1F9 Intel Core 2 Duo T7300 /2.0 GHz 2048MB 667MHz DDR2 15,4” TrueBrite WXGA 1280 x 800 ATI Radeon HD 2600 256 Mb 250GB, S.M.A.R.T 8x DVD±RW Super Multi 802.11 b/g 1,3Mp vefmyndavél Windows VISTA Business Vörunúmer: TOSA2001F9 2.758kr./mán.* Aðeins 69.900kr./stgr. 3.550kr./mán.* Aðeins 89.900kr./stgr. 3.888kr./mán.* Aðeins 99.900kr./stgr. 4.670kr./mán.* Aðeins 119.900kr./stgr. 4.995kr./mán.* Aðeins 129.900kr./stgr. *Verð miðast við meðaltalsraðgreiðslur í 36 mánuði. Od di h ön nu n P0 7. 07 .8 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.