Fréttablaðið - 07.09.2007, Blaðsíða 71

Fréttablaðið - 07.09.2007, Blaðsíða 71
Heimasíðan hiphop.is hefur göngu sína á ný á laugar- dag eftir tveggja ára hlé. Af því tilefni verða haldnir tónleikar á Organ þar sem Bent, Sesar A, Dabbi T, Móri og Beatur troða upp. Ætla þeir að flytja töluvert af nýju efni. „Það komu upp tæknimál og út af vinnu og öðru hef ég ekki haft tíma til að koma henni í gang,“ segir Ómar Ómar, sem starfrækir síðuna. „Ég hef verið í sumar að púsla síðunni saman. Það er búið að vera þvílíkur þrýstingur á mig allan tímann sem hún hefur verið niðri að koma henni aftur í gang. Þannig að það er mikil eftirvænting eftir vefnum.“ Á tónleikunum stendur gestum til boða að kaupa nýja plötu, Lifandi orð, sem inniheldur nýtt og áður óútgefið íslenskt rapp með fjölda flytjenda. Verður hún seld í takmörkuðu upplagi. Á meðal flytjenda eru Sesar A ásamt Rósu, Class B ásamt Earmax, 1985!, Beatmakin Troopa, Grænir fingur og Heimshugar. „Mig langaði að gera „mix“-diskinn til að sýna fram á breiddina sem er komin í hiphopið. Þetta er orðin rosalega fjölbreytt sena og það er kominn tími til að fólk átti sig á því að þetta er ekki bara einhver krakka- tónlist,“ segir Ómar. Húsið verður opnað klukkan 20 og er 20 ára aldurs- takmark. Miðaverð er 800 krónur. Hiphop er ekki krakkatónlist KIA umboðið á Ís landi er í e igu HEKLU • Laugavegi 172 • Reykjavík • s ími 590 5700 • www.kia. is H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA - 0 7 -1 2 0 4 Kia Picanto er lipur og nútímalegur smábíll sem sameinar glæsilegt útlit og frábæra aksturseiginleika. Nú bjóðum við takmarkað magn af Picanto Dísil með sumar- og vetrardekkjum á frábæru verði, aðeins 1.430.000 kr. Með bílnum fylgir bílastæðaskífan sem færir þér ókeypis bílastæði í miðborginni. Engin útborgun 20.302 kr. á mánuði* Fallegur og sparneytinn DÍSIL KIA PICANTO eyðir aðeins 4,2 lítrum á hundraði í blönduðum akstri Frábær kaup * Afborgun miðast við 100% lán til 84 mánaða í blandaðri myntkörfu frá AVANT og 1,5% lántökugjald Takmarkað magn!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.