Fréttablaðið - 07.09.2007, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 07.09.2007, Blaðsíða 72
Óttast að fólk haldi að þetta verði auðvelt Landsliðsmaðurinn Brynjar Björn Gunnarsson framlengdi samning sinn við Reading í gær til ársins 2009 en Brynjar greindi frá nýja samn- ingnum á bloggsíðu sinni, blogg. visir.is/brynjar. Brynjar sagði að viðræður hefðu tekið sex vikur og það væri mikill léttir að málinu væri lokið. Framlengdi við Reading Þróttur hefði getað tryggt sér sæti í Landsbankadeildinni með sigri á Þór í gær en tókst ekki. Þórhallur Hinriksson skoraði jöfn- unarmark Þróttara í uppbótartíma leiksins í gær og Þrótt vantar því aðeins eitt stig í síðustu þremur leikjum sínum til að tryggja sætið í Landsbankadeildinni. Þór heldur áfram að sigla lygnan sjó í deild- inni þrátt fyrir stigið. Mikil barátta er um þriðja og síðasta sætið í Landsbankadeild- inni að ári og um það berjast ÍBV og Fjölnir. ÍBV hélt pressunni á Fjölni með því að leggja Njarðvík. Fjölnir er fjórum stigum á undan en hefur leikið einum leik færra en ÍBV. Næstu andstæðingar Fjölnis eru efstu liðin, Grindavík og Þróttur, en í lokaumferðinni fer Fjölnir til Eyja í leik sem gæti skorið úr um hvort liðið kemst í Landsbanka- deildina. ÍBV á einnig eftir að leika gegn bæði Grindavík og Þrótti þannig að lokaumferðir deildarinnar verða æsispennandi og skemmti- legar án vafa. Þróttur er aðeins stigi frá því að tryggja sér sæti í Landsbankadeildinni eftir jafntefli gegn Þór, 2-2. ÍBV hefur ekki gefist upp og heldur pressu á Fjölni. 1. deild karla:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.