Fréttablaðið - 07.09.2007, Síða 72

Fréttablaðið - 07.09.2007, Síða 72
Óttast að fólk haldi að þetta verði auðvelt Landsliðsmaðurinn Brynjar Björn Gunnarsson framlengdi samning sinn við Reading í gær til ársins 2009 en Brynjar greindi frá nýja samn- ingnum á bloggsíðu sinni, blogg. visir.is/brynjar. Brynjar sagði að viðræður hefðu tekið sex vikur og það væri mikill léttir að málinu væri lokið. Framlengdi við Reading Þróttur hefði getað tryggt sér sæti í Landsbankadeildinni með sigri á Þór í gær en tókst ekki. Þórhallur Hinriksson skoraði jöfn- unarmark Þróttara í uppbótartíma leiksins í gær og Þrótt vantar því aðeins eitt stig í síðustu þremur leikjum sínum til að tryggja sætið í Landsbankadeildinni. Þór heldur áfram að sigla lygnan sjó í deild- inni þrátt fyrir stigið. Mikil barátta er um þriðja og síðasta sætið í Landsbankadeild- inni að ári og um það berjast ÍBV og Fjölnir. ÍBV hélt pressunni á Fjölni með því að leggja Njarðvík. Fjölnir er fjórum stigum á undan en hefur leikið einum leik færra en ÍBV. Næstu andstæðingar Fjölnis eru efstu liðin, Grindavík og Þróttur, en í lokaumferðinni fer Fjölnir til Eyja í leik sem gæti skorið úr um hvort liðið kemst í Landsbanka- deildina. ÍBV á einnig eftir að leika gegn bæði Grindavík og Þrótti þannig að lokaumferðir deildarinnar verða æsispennandi og skemmti- legar án vafa. Þróttur er aðeins stigi frá því að tryggja sér sæti í Landsbankadeildinni eftir jafntefli gegn Þór, 2-2. ÍBV hefur ekki gefist upp og heldur pressu á Fjölni. 1. deild karla:

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.