Fréttablaðið - 07.09.2007, Page 48

Fréttablaðið - 07.09.2007, Page 48
BLS. 12 | sirkus | 7. SEPTEMBER 2007 SÝNINGIN OG ÍSLANDSMEISTARAMÓTIÐ ÍSMÓT 2007 FÓR FRAM Í LAUGARDALNUM UM SÍÐUSTU HELGI ÞAR SEM HÁRSNYRTIR, SNYRTIFRÆÐINGAR, GULLSMIÐIR, KLÆÐSKERAR OG LJÓSMYND- ARAR SÝNDU ÞAÐ NÝJASTA Í STRAUMUM TÍSKUNNAR. FLOTT SÝNING Á ÍSMÓTI ÁHUGASÖM Íslenska fagfólkið fylgdist með sýningu Joakims Roos. Arnar Tómasson, Sólrún Stefánsdóttir og Sigurkarl Aðalsteinsson voru á meðal áhorfenda. JOAKIM ROOS Sænski hárgreiðslumeistarinn sýndi listir sínar á stóra sviðinu í Laugardal. ÓNIX Ragnheiður Bjarnadóttir, Eva Bergmann og Agnes Elfar mættu á sýninguna. HÁRTÍSKA Allt það nýjasta nýja í hári var sýnt um helgina. FRÁBÆRT HÁR Haldnar voru glæsilegar sýningar þar sem nýjasta tíska var kynnt fyrir áhugasama. SKEMMTU SÉR VEL Svana Helga Kolbeinsdóttir mætti á sýninguna með dóttur sína, Emelíu Theu, ásamt Laufeyju Haraldsdóttur og Brynju Birgisdóttur. ÍSMÓT Íslandsmeistaramótið fór fram í Laugardalnum um síðustu helgi en samhliða mótinu var glæsileg sýning þar sem fyrirtæki kynntu vörur sínar og þjónustu. /MYND HRÖNN HÁRGREIÐSLUSÝNING Joakim Roos er sænskur og hefur unnið til fjölda alþjóðlegra viðurkenninga og var meðal annars valinn OMC-kennari ársins í Moskvu í ár. Fjögurra daga sigurvegari! Á sýningunni Ísmót sem fram fór um síðustu helgi var besta ljósmyndin valin. Ljósmyndarinn Erling Ó. Aðalsteinsson sigraði með mynd sinni af fjögurra daga gömlum dreng og föður hans.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.