Fréttablaðið - 11.10.2007, Side 39

Fréttablaðið - 11.10.2007, Side 39
FIMMTUDAGUR 11. OKTÓBER 2007 Þegar fjölskyldan sest fyrir framan sjónvarpið í vikulok og horfir saman á mynd til- heyrir líka að eiga eitthvað gott í gogginn. Til að seðja sárasta sætindahungrið eða löngun í fitandi flögur er sniðugt að bera fyrst fram grænmetisfingramat með viðeigandi sósu eða ávaxtasal- at, vín- ber eða aðra freistandi ávexti. Síðan geta poppkorn, hnetur, harð- fiskur eða dökkt súkkulaði fylgt á eftir. Ef flögur og skrúfur þykja alveg ómissandi er sniðugra að hver og einn fái skammt í eigið ílát en skella stórri skál á borð. Eins er lítil kók handa hverjum og einum til þess fallin að draga úr neyslunni frekar en tveggja lítra flöskur sem hver og einn gengur í að vild. En vatnið er vitaskuld besti drykkurinn. Seilst í sjón- varpsgott Við Íslend- ingar eigum auðlind þar sem harð- fiskurinn er. Frískandi og freistandi ávextir. Grænmetið er gott til að byrja á. Félag einstæðra foreldra hefur opnað nýja heimasíðu. Hagsmunir barna sem alast upp hjá öðru foreldri er helsta mál Fé- lags einstæðra foreldra. Félagið, sem var stofnað árið 1969, er í miklum vexti og það sem af er ári hafa hundrað nýir félags- menn skráð sig að sögn Laufeyjar Ólafsdóttur, formanns félagsins. Félags- og lögfræðiráðgjöf er meðal þeirrar þjónustu sem fé- lagsmenn geta gengið að ókeypis. Þar fást góð ráð um skilnað, for- sjármál og annað um málefni ein- stæðra foreldra og barna þeirra. Í haust hefjast námskeið og hóp- starf sem eru stíluð inn á ófrískar einstæðar mæður, tuttugu og fimm ára og eldri, sem gengur út á almenna fræðslu um meðgöngu, fæðingu, uppeldi, réttindi, for- sjá og annað tengt hlutverki ein- stæðs foreldris. Allar nánari upp- lýsingar: www.fef.is. - rh Öflugt starf einstæðra foreldra Hagsmunir barna einstæðra foreldra eru leiðarljós félagsins. Dökkt súkkulaði er góm- sæt náttúruafurð. www.markid.is sími 553 5320 Ármúla 40 kr. 35.200 Fjallahjól 24 gírar og læsanlegir demparar. Verð 44.000 Afsláttur 20% kr. 23.450 Borgarhjól 18 gírar. Bretti, bögglaberi og standari fylgja með. Verð 33.500 Afsláttur 30% kr. 36.160 Borgarhjól Þægilegt borgarhjól með 24 gírum. Einnig til í herra útfærslu. Verð 45.200 Afsláttur 20% kr. 38.400 Fjallahjól 24 gírar og diskabremsur. Verð 48.000 Afsláttur 20% kr. 9.030 Stelpuhjól Fyrir 4-6 ára létt og gott. Verð 12.900 Afsláttur 30% kr. 30.240 Fjallahjól 24 gírar og dempari. Verð 37.800 Afsláttur 20% kr. 17.430 Barnahjól 6 gírar og dempari fyrir 6-8 ára. Verð 24.900 Afsláttur 30% kr. 23.730 Dömu borgarhjól Þægilegt dömu borgarhjól með 21 gírum. Verð 33.900 Afsláttur 30% kr. 9.030 Strákahjól Fyrir 4-6 ára létt og gott. Verð 12.900 Afsláttur 30% P IP A R • S ÍA • 7 17 14 Hausttilboð fulleldað, tilbúið á 5 mín. Heilsubuff ÁN MSG

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.