Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.11.2007, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 03.11.2007, Qupperneq 1
KASPER SALTONotagildi ofar fagurfræði GERSEMARGummi Jóns á mynd úr safni ömmu sinnar HEIMILIÐ Þjóðlegtá íslensk heimili hús&heimiliLAUGARDAGUR 3. NÓVEMBER 2007 Áhugi íslenskra knatt- spyrnuáhugamanna á að komast á leiki helgarinnar í ensku knatt- spyrnunni var langt umfram það sem flugfélög og ferðaskrifstofur gátu annað. Í London eigast við í dag topplið- in Arsenal og Manchester United og Íslendingaliðið West Ham tekur á móti Bolton á morgun. „Það hafa lengi verið biðlistar í þessar ferðir,“ segir Helga Eysteinsdóttir hjá Iceland Express, sem ekki vill gefa upp fjöldann sem fer á leiki helgarinnar á þeirra vegum. Þórunn Bjarnadóttir hjá Úrval- Útsýn segir flesta af þeirra farþeg- um um þessa helgi hafa farið til að sjá leik West Ham gegn Bolton. Ferðaskrifstofan hafi einfaldlega mjög fáa miða á leiki stórliðanna. Sumir séu tilbúnir til að borga hátt verð fyrir aðgöngumiðana eina. „Það eru um 30 sem fara frá okkur á Arsenal-leikinn og um 70 á leik West Ham. Við eigum tut- tugu ársmiða sem alltaf eru upp- seldir. Svo reynum við að fá aukamiða en þeir eru mjög dýrir. Dýrustu aukamiðarnir núna voru á milli 30 til 40 þúsund krónur stykkið. Það liggur við að það sé eins og heil ferð en sumir vilja borga fyrir þetta.“ Borguðu 40 þúsund á völlinn Írlandsstjórn hefur lagt fyrir íslensk, dönsk og bresk stjórnvöld málamiðlunartillögu í deilu landanna um réttinn til gas- og olíuleit- ar á Hatton- Rockall- svæðinu suður af Reykjanes- hrygg í Atlants- hafi. Þjóðréttarleg deila landanna um landgrunns- réttindi á svæðinu hafa staðið yfir í fimm ár. Í kjölfar tveggja daga samningafundar í Kaupmanna- höfn lögðu samningamenn Íra fram málamiðlunartillögu í gær, en samkvæmt henni yrði svæðinu deilt upp milli deiluaðila. Að sögn Dermots Ahern, utanríkisráðherra Írlands, voru viðbrögð fulltrúa Færeyja/ Danmerkur jákvæð en Íslands síður. Írar og Bretar gerðu þegar árið 1988 með sér samkomulag um að deila auðlindum sem finnast kynnu á svæðinu. Írsk málamiðl- unartillaga Hundurinn Toby og kötturinn Winnie voru í gær útnefnd „Gæludýr ársins“ af dýraverndarsamtökum Banda- ríkjanna. Eigendur beggja dýra segja þau hafa bjargað lífi sínu. Debbie Pakhurst frá Maryland var við að kafna eftir að eplabiti hrökk ofan í hana þegar hundur- inn Toby, tveggja og hálfs árs gamall golden retriever, stökk ofan á hana svo að bitinn hrökk upp úr henni. Keesling-fjölskyldan var að sofna svefninum langa af kolmónoxíðeitrun á heimili sínu í Indiana þegar kötturinn Winnie hvæsti og klóraði í höfuð húsmóð- urinnar svo að hún rankaði við sér og gat hringt í neyðarlínuna. Hetjudáðir verðlaunaðar Hópur félaga vél- hjólasamtakanna Hell‘s Angels, eða Vítisengla, var vistaður í Leifsstöð í nótt undir strangri öryggisgæslu lögreglu. Vítisengl- arnir voru handteknir við kom- una til landsins í gær og yfir- heyrðir. Til stóð að senda þá til síns heima í morgun. Rökstuddur grunur var um að að minnsta kosti einhverjir þeirra manna sem komu til landsins í gær hefðu hlotið dóma vegna afbrota í heimalandinu. Tilgangur ferðar þeirra var að sitja afmælisfagnað vélhjóla- klúbbsins Fáfnis sem heldur upp á ellefu ára afmæli sitt í dag. Gríðarlegur viðbúnaður var í Leifsstöð í gærdag þegar fyrstu Vítisenglarnir voru væntanlegir. Tugir lögreglumanna voru við öllu búnir í Leifsstöð. Liðið var að mestu skipað sérsveitarmönnum ríkislögreglustjóra af höfuðborg- arsvæðinu og Suðurnesjum, svo og lögregluliði af Suðurnesjum, auk nemenda úr Lögregluskólan- um. Fyrstu Vítisenglarnir komu til landsins frá Osló um fjögurleytið í gær. Mennirnir voru handteknir við komuna. Næsti hópur kom um hálfátta- leytið í gærkvöld, einnig frá Osló. Samtals voru þá sjö Vítisenglar komnir inn í Leifsstöð, þar sem þeir máttu dúsa í nótt. Þriðji hóp- urinn var talinn væntanlegur frá Kaupmannahöfn þegar blaðið fór í prentun í gærkvöld. Greiningardeild ríkislögreglu- stjóra fékk fyrir skömmu upplýs- ingar frá erlendum samstarfsað- ilum um að til landsins væri stefnt fjölda Vítisengla vegna afmælisveislu vélhjólaklúbbsins Fáfnis. Dómsmálaráðherra ákvað í gær, að tillögu ríkislögreglu- stjóra, að taka upp tímabundið landamæraeftirlit á innri landa- mærum Schengen-svæðisins og stendur það fram á sunnudags- kvöld. Embætti ríkislögreglustjóra hefur farið með yfirstjórn aðgerðanna. Hópur Vítisengla var vistaður í Leifsstöð Hópur Vítisengla frá Osló var handtekinn í Leifsstöð í gærdag við komuna hing- að til lands. Þeir voru yfirheyrðir og síðan vistaðir í flugstöðinni undir strangri öryggisgæslu lögreglu í nótt. Sumir voru taldir dæmdir afbrotamenn. Formlega í raunveruleikanum Með rauða húfu og englahár
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.