Fréttablaðið - 03.11.2007, Blaðsíða 63

Fréttablaðið - 03.11.2007, Blaðsíða 63
Sálmessutónleikar fara fram í Hallgrímskirkju á allraheilagra- messu á morgun klukkan 17.00. Þar mun Mótettukór Hallgríms- kirkju flytja hrífandi sálumessu eftir ítalska tónskáldið Ildebrando Pizzetti og aðra eftir franska tón- skáldið Gabriel Fauré. Sálumessa Pizzettis er samin fyrir stóran kór án undirleiks í rómantískum, ítölskum stíl. Hún hefur ekki áður verið flutt hér- lendis. Sálumessa Faurés er ein vinsælasta sálumessa tónbók- menntanna og hefur oft verið flutt í kirkjum landsins. Í Sálumessu Faurés fara þau Marta Guðrún Halldórsdóttir sópran og Bene- dikt Ingólfsson bassi með ein- söngshlutverk, en Björn Steinar Sólbergsson, organisti Hallgríms- kirkju, leikur á Klais-orgelið. Mótettukór Hallgrímskirkju hefur lengi verið meðal fremstu kóra Íslands og er verkefna- listi hans langur og fjölskrúðug- ur. Stjórnandi kórsins er Hörð- ur Áskelsson. Hann hefur verið organisti og kantor Hallgríms- kirkju frá því hann sneri aftur til Íslands að loknu framhaldsnámi í Düsseldorf í Þýskalandi árið 1982. Hann hefur gegnt lykilhlutverki í uppbyggingu listalífs kirkjunn- ar, stofnaði Listvinafélag Hall- grímskirkju og Mótettukór Hall- grímskirkju árið sem hann kom til starfa og kammerkórinn Schola cantorum árið 1996. Almennt miðaverð á tónleikana er 2.000 kr. Tvær sálumessur Ljósmyndasýning á vegum Blaðamannafélags Íslands verður opnuð í verslunarmiðstöðinni Kringlunni í dag kl. 13. Heiti sýningarinnar er „Fréttaljósmynd- ir í 110 ár“ og má á henni sjá, líkt og nafnið gefur til kynna, frétta- ljósmyndir sem spanna rúma öld. Málþing í tengslum við sýning- una hefst á Hótel Holti kl. 15. Yfirskrift málþingsins er „Að skrifa fréttir fyrir lýðræðið“ og taka tveir erlendir fyrirlesarar þátt í því, þær Amy Goodman frá Bandaríkjunum og Jelena Larinokova frá Rússlandi. Að málþinginu loknu verður boðið upp á léttar veitingar. Ljósmyndir í Kringlunni Kauptu 3 Tinnabækur og þú færð Tinna bol að gjöf! LAG ERS ALA ! Allir sem versla á bókaveislunni fá bók í kaupbæti! Öll börn sem koma á lagersöluna fá ævintýri eftir H.C. Andersen að gjöf. 20–95% afsláttur SUNDABORG 3 GENGIÐ INN AÐ NEÐAN Hát t í 500 titla r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.